5 hlutir i menningu mid-austurlanda sem ad islendingar aettu ad taka upp

1. Guddomleg dyrkun a thjodhofdingjum

2. Ad gagnkynhneigdir karlmenn leidist a gotum uti

3. Ad bjoda alla utlendinga velkomna (og helst spyrja tha ad nafni)

4. Ad tjilla grimmt med vatnspipu i annarri og te i hinni

5. Ad nota flautuna i umferdina (vid oll moguleg og omoguleg taekifaeri)

 og maaaargt fleira

kvedja fra Damascus


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ strákar.......frábærar lýsingar hjá ykkur. Eins gott að þið eruð ekki í Tíbet þessa dagana. Erum búin að vera í Skálafelli alla hegina í frábæru veðri en stólalyftan biluð og ég og mamma þín sátum fastar í henni í hálftíma í gær!!! Góða skemmtun og duglegir að blogga ,svo gaman að fylgjast með ykkur.

Kv.Guðrún

Guðrún Jóhanns. frænka Kristjáns (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 21:06

2 identicon

var ad hugsa tegar tú varst lítill kristján og vildir ekki fara út í neslaugina og sast alltaf bara á bakkanum og horfdir á medan hinir busludu eins og vitleysingar. ég vill ad tú finnir tennan strák aftur.... líst ekkert á tetta...

neinei... tetta er allt vodalega spennandi hjá ykkur, og hlakka til ad halda áfram ad fylgjast med æfintyrunum sem tid lendid í (og sjá fleiri myndir). veit ad tad er ekkert gaman á bakkanum til lengdar en samt ekkert vera ad taka ótarfa áhættur, kafa eda synda af hratt eda eitthvad svoleidis...

kvedja, vilborg litla mamma

vilborg (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 10:58

3 identicon

Sæll Kristján, Gaman að fylgjast með ferðalagi ykkar um þessar framandi slóðir. Damascus ! þekki nú ekki marga sem hafa komið þangað, bestu kveðjur til al-Asad og félaga, mundu bara að sleppa Irak.

Gott framtak hjá ykkur félögum að blogga.

Bestu kveðjur frá landi Múhamedsteikninganna,

JGJ og fjölsk

Johann Gisli (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband