Do you love islam?

WARNING: Tripoli remains extremely dangerous and is emphatically NOT safe for tourists. Those who are going there on business are strongly advised to consult their own government first, and have an armed guard with them. Otherwise don't even think of traveling here.

Paskadegi eyddum vid felagarnir i smabaenum Tripoli i Lebanon og skodudum thar markadi og moskur en Tripoli thykir vera sa stadur sem mest gaetir islamskra ahrifa i Lebanon. Tripoli er einnig talinn hofudborg saetindanna og gengum vid a lagid og fengun okkur besta is sem vid hofum smakkad. Romantisk stund.  Sidan baud gamall kall sem sat ut a gotu okkur ad drekka kaffi med ser.  Eftir ad hafa tyllt okkur nidur hja honum opnadi hann spjallid a setningunni: ,,Do you love islam?" Verandi i landi Hizbollah thordum vid ekki odru en ad svara jatandi.

Nuna erum vid staddir i Beirut, hofudborg Lebanon. Thar er astandid ekki alveg eins og best vaeri a kosid thvi landid hefur verid an forseta i 3 manudi. Einn flokkur hefur valdid ad nafninu til en stjornarandstadan hefst vid i tjoldum i midbaenum til ad vekja athygli a malstad sinum. Einstaka sinnum sydur upp a milli thessara flokka og hafa thau atok nanast lamad landid. Allir framkvaemdir eru stopp og ferdamannaidnadur hefur hrunid. Thad stoppar tho ekki heimamenn i ad njota lifsins og skemmta ser i thessari mest vestraenu borg Mid-Austurlanda enda hefur hun verid kollud Paris Austursins.

 Vid gistum hja godvini okkar Jad sem er upprennandi kvikmyndastjarna her i landi og leikur i einhverri arabiskri sapuoperu. I  gaerkvoldi skall svo a thrumuvedur. Eda thad heldum vid thangad til i ljos kom ad thetta voru ,,bara" sprenginar og velbyssuskot. Thegar vid litum utum gluggann a blokkaribud Jads matti sja skotin thjota yfir husthokin. Helviti mognud sjon i nattmyrkrinu. I dag vorum vid a rolti um midbaeinn og tha hofst skothridin a nyjan leik. I thetta skiptid vorum vid umkringdir half sprengdum og sundurskotnum husum thannig ad skothridin bergmaladi allt i kringum okkur. Frekar othaegileg tilfinning thvi manni fannst eins og skotin vaeru ad koma ad manni ur ollum attum. Hermennirnir allt i kringum okkur voru lika farnir ad setja upp hjalmana og vid vorum thvi alvarlega farnir ad huga ad thvi ad leyta okkur skjols. Vid komumst tho heim heilir a hufi og i ljos kom ad menn hefdu liklega bara verid a skjota upp i loftid. I Lebanon fagna menn nefnilega ekki raedum med klappi, their skjota. Thad var astaedan fyrir skothrid gaerkvoldsins. I dag var raedan  svo endurtekin i utvarpi og thvi ekki annad haegt en ad fagna henni aftur med videigandi skothrid. Thad er thvi alltaf aramotastemmning i Lebanon.  

Fleiri myndar koma svo mjog fljotlega.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var eg buinn ad nefna thad strakar ad eg vil fa ykkur heila a hufi a Islandi i juli.

beggi (IP-tala skrįš) 25.3.2008 kl. 03:59

2 identicon

Er aš meta žetta!

Jói (IP-tala skrįš) 25.3.2008 kl. 12:07

3 identicon

tid vitid ad kślurnar koma nidur!!!

vilborg (IP-tala skrįš) 25.3.2008 kl. 20:14

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband