30.3.2008 | 11:28
Libanon i myndum
Eftir ruma viku i Libanon erum vid aftur komnir til Amman. Hofum svo sem ekkert ad gera her nema ad reyna ad fa vegabrefsaritun til Irans (sem er haegara sagt en gert).
Beirut, stadurinn til ad vera a.
Ut um alla Beirut voru oryggisgirdingar og hermenn, her er eg flaektur i einni theirra.
Jad, samkynhneigdi gestgjafinn okkar a strondinni i Byblos (Jebel).
Eysi threytti frumraun sina a snjobretti rett fyrir utan Beirut. Hann syndi thad strax ad hann er natturutalent i greininni og brunadi itrekad nidur Baby 1 brekkuna.
Jolasveinninn? Neeeeii, Thetta er hinn aedislega vinalegi foringi Hizbollah samtakanna, Hassan Nasrallah.
Hommacrewid hans Jads, ad tjilla med theim var svona eins og ad hanga med 13 ara stelpum. Mjog skemmtilegir.
Fleiri myndir eru komnar www .flickr.com/krissogeysi
(UPPFAERT: Slodin er audvitad http://www.flickr.com/photos/krissiogeysi/ )
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.