Welcome to the good life

Tha erum vid felagar komnir til Oman eftir 9 daga saurliferni i borgunum Abu Dhabi og Dubai sem eru i Arabisku furstadaemunum.  I Abu Dhabi bjuggum vid hja cabin crew-inu hja Etihad airlines, theim Svanhviti, Sondru og Kareni. Thaer bua a 21. haed i risa luxusibud i hahysi sem eingongu er aetlad starfsmonnum felagsins. Einnig bua og vinna tharna meistarinn Stebbi og Keflvikingurinn Elinborg. Thann tima sem vid eyddum med theim urdum vid ekki mikid varir vid thad ad thau vaeru i vinnu, ein theirra skrapp reyndar i helgarferd til Johannaserborgar og onnur var nykominn fra Bangkok. Fyrir thetta fa thau rikulega borgad (enginn skattur er greiddur i furstadaemunum) og fritt husnaedi. Etihad er ad rada starfsfolk i augnablikinu, spurning hvort ad haskolinn geti ekki bedid eitt ar i vidbot.

 Timanum okkar i thessum rikustu borgum heims var adallega varid i tansession a strondinni a luxus "resort-um" og drykkju. Klubbarnir her eru ekki alveg eins og madur a ad venjast heima en their eru flestir aetladir theim sem hafa adeins thyngri buddu en vid.

Fimtudaginn sidastlidinn leigdum vid, Svanhvit og Sandra okkur bil og keyrdum til Dubai i annad skiptid. Vegna thess ad i Dubai eru bara 5 stjornu hotel var brugdid a thad rad ad gista i Nissan Sunny-inum okkar. Dubai er otrulega flott borg og eiginlega bara olysanleg. Thar er medal annars ad finna:

  • Fyrsta 7stjornu hotel heims 
  • Verdandi haestu byggingu heims
  • Manngerda eyjur sem lita ut eins og palmatre 
  • Manngerdar eyjur sem eru nakvaemar likingar af jordinni thar sem hver eyja er eitt land
  • Staerstu verslunarmidstod i heimi med staersta innanhus skemmtigardi i heimi og innanhus skidasvaedi
  • Staersta vatnsgard utan Bandarikjana
  • Halfbyggdan langstaersta skemmtigard i heimi
  • A leidinni ad byggja nakvaemar eftirlikingar af Eiffelturninum, Louvre o.fl.

Thad er thvi ekki skritid ad 30% allra byggingakrana heims er ad finna i Dubai en thessir furstar eru bokstaflega bunir ad misssa thad. Eftir nokkur ar verdur allt thad staersta, haesta og besta i heiminum i Dubai. Medan vid vorum thar thad medal annars:

  • Forum vid i vatnsrennibrautargard
  • Djommudum vid
  • Svafum (=satum andvaka i 40C hita) i litla bilnum okkar
  • Forum a otrulega vaena strond
  • Forum a Formulu kappakstur
  • Djommudum meira
  • Svafum oll heima hja einhverjum frakka asamt tveimur vinum hans og eiginkonum theirra eftir a ad hafa verid bodid i eftirparty til theirra. A einhvern otrulegan hatt tokst okkur ollum 9 ad finna svefnplass. Lika skjaldbokunni sem bjo a golfinu theirra. Frakkar eru skritinir. 

I Dubai hittum vid aeskuvinkonu Krissa, Julie, en thad var hun sem baud okkur strakunum a formuluna. Hun virdist thekkja retta folkid i Dubai og var med VIP passa thangad inn. Vid vollinn voru syningar a melludolglegustu bilum Dubai og auk thess nokkur eintok af Rolls Royce, Ferrari, Lamborgini og hinum eina sanna 1001 hestafla Bugatti Veyron. Vegna thess ad vid vorum med VIP passa forum vid ad sjalfsogdu beint i VIP loung-id thar sem rikasta folk eins rikasta lands heims helt sig. Thar var bodid upp a gourmet hladbord, kampavin og fleira. Allt saman frikeypis! Fra thessum sal var svo utsyni yfir vollinn thar sem keppnin sjalf for fram. Eftir thad beitti hun svo sambondum sinum til ad koma okkur inn a Sunset party a einhverjum otrulega flottum skemmtistad.

Frabaer ferd sem thaer Sandra og Svanhvit eiga mikid hros skilid fyrir ad skipuleggja. An theirra hefdum vid liklega ekki komist inn a neina skemmtistadi eda i party og ekkert ratad. Thid erud hetjur. Takk kaerlega fyrir okkur og fyrir frabearar stundir!

Myndir koma vonandi fljotlega...


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband