Oh, maaaaan!

I dag for eg ad leida hugann ad thvi ad adur en eg kom til Oman vissi eg ekki rass i bala um landid. Eg geri rad fyrir ad thannig se farid um fleiri og thvi aetla eg bjoda ykkur upp a frodleikshorn kristjans.

Soldanadaemid Oman er land a sud-austur horni arabiuskagans, semsagt her:

LocationOman

Fani landsins er svona:
large_flag_of_oman
Hann er hvitur, raudur og graenn fyrir tha sem ekki gera greinarmun a litum.

Saga landsins er svona:
Fyrst kom Islam og svo komu Portugalir, svo var bylting og svo voru Bretar med bogg. Soldaninn var ekki ad gera goda hluti og sonur hans steypti honum af stoli 1970 og kom landinu a rettan kjol.

Oman i dag:
Sonurinn, Qaboos bin Sultan, stjornar landinu hardri en styrkri hendi. Thratt fyrir algjort einraedi er innri stjorn landsins ein su sterkasta i mid-austurlondum. Ibuarnir eru 3,2 millj. og byr helmingurinn i hofudborginn Muscat. Landid er rikt af oliu og hefur uppbygging a sidustu 40 arum verid hreint otruleg, midaldra folk man vel tha daga thegar vagnar dregnir af osnum a moldarvegum var eini mogulegi fararmatinn. Mikil ahersla hefur verid logd a menntun i landinu og er thad greinilega ad skila ser. Landid er ad mestu eydimork en hefur gridarlega moguleika a ad byggja upp mikinn ferdamannaidnad (sem thad er komid vel i gang med). Vinsaelt er ad kikja i eydimerkursafari, kafa, klifra i klettum, sja skjaldbokur faeda og ymislegt fleira er i bodi. Vinsaelasta ithrottin i landinu er fotbolti (en ekki hvad?) og eiga their vist einhvern markvord sem spiladi einu sinni i noregi og for sidan og spiladi med varalidi thridju deildar lids i englandi, hann er thjodhetja. Eg held ad Oman eigi goda moguleika ad verda storveldi i arabaheiminum enda eiga their mun meira eftir af oliu en glaumgosa-nagrannarnir i furstadaemunum.

Langflestir Omanir klaedast enn thann dag i dag thjodlegum klaednadi. Karlarnir i sidum Dishdashi (venjulega hvitum) og med serstaka kollhufu og stundum litriki vefjarhetti vafda utan um. Her sjaum vid leigubilsstjora i Muskat ad taka thvi rolega yfir heitasta tima dagsins.

P4130226

Svo er herna ein mynd ad lokum af Eysa litla til ad hlyja ykkur um hjartaraetur.

P4140264


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hę, gaman aš fį svona fręšsluskot frį ykkur. Var reyndar bśin aš fletta upp ķ öllum fręšunum, mašur lęrir bara heilmikiš į žessu feršalagi ykkar. Hlakka til aš les nęsta blogg (kossar og knśs) mamma Sigrśn 

sigrun (IP-tala skrįš) 15.4.2008 kl. 11:38

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband