Menntad einveldi

Eftir ad hafa ordid vitni ad ymsum stjornarfyrirkomulogum a ferdum minum hef eg sannfaerst um ad menntad einveldi se theirra best. Ef einhverju a ad koma i verk tha er thvi komid i verk. Thad er ekki bedid eftir 3 umferdum af thingumraedum og meirihlutasamthykktum. Libanon er lydraedisriki med thingi sem kys forsetann. Hinsvegar hefur ekki verid forseti vid vold i meira en 3 manudi thar i landi og atok milli stjornmalaflokka hafa verid blodug. I Oman er soldann, Qaboos Bin Sultan, sem velur sina eigin rikisstjorn. Ef thad kemur upp vandamal tha leysir soldanninn thad og hinn almenni borgari tharf engar ahyggjur ad hafa.

Folk spyr sig ef til vill hvernig landsmenn geta tjad skodanir sinar og fengid urbaetur a samfelagslegum vandamalum. Soldanninn hefur einfalda lausn a thessu. A hverju ari heldur hann i ferd um landid og gistir i tjaldbudum i eydimorkunum og fjalllendinu asamt sinum helstu radherrum. Sa sem vill fund med honum slatrar sinum staersta kalfi, vippar honum upp a ulfaldann sinn og ridur i tjaldbudir Qaboos. Thar faerir hann soldaninum gjofina/fornina og bidur um lausn a vanda sinum. Haft er eftir heimamonnum ad ef their bidji um malbikadan veg ad thorpinu sinu vakni their morguninn eftir vid drunur i vinnuvelum.

 Ad sjalfsogdu a einvaldurinn fjolmidlana lika. Vid reynum ad kaupa local blodin herna sem oftast og er oft gaman ad lesa hina hlidina a Israel - Palestinu deilunni en sumar umfjallanir jadra vid anti-semitisma. Fyrir nokkrum dogum rakum vid svo augu i frett um umferdarljos sem hofdu bilad i Oman. Greinarhofundur velti upp spurningunni hvernig Omanar gaetu, thratt fyrir hrada og stess hins nutimalifs, haldid ronni vid slikt neydarastand. Ad sjalfsogdu var thad Qaboos Bin Sultan ad thakka. Greinarhofundur endadi greinina a ordunum: ,,Hats off to his majesty whose leadership inspires people to set high standards of professional conduct".

P.s. Krissi er enntha a theirri skodun ad anarkismi se besta lausnin.  

sultan_qaboos2
Einvaldurinn faer lika mynd af ser a oll heimili og verslanir
og stor plakot a aberandi stadi.

« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband