Med sand ķ ...

Tha erum vid loks komnir af 7 daga roadtrippi um Oman thar sem vid keyrdum heila 2200 Km. Thvi midur eigum vid engar myndir af fyrri helmingi ferdarinnar thokk se meistaranum sem stal myndavelinni okkur medan vid fengum okkur sundsprett i Wadi Shab, dalnum thar sem eina manneskjan sem vid saum var gamall geitahirdir. Vid efum storlega ad hann se sokudolgurinn.

Eftir naeturdvol undir berum himni i fyrrnefndum dal og sundsprett i anni (thar sem vid fundum helli sem haegt var ad synda i og sem foss rann ut i) var forinni haldid a Wahiba sanda. Thar letum vid fyrst reyna a Land Cruiserinn okkar. Wahiba sandarnir eru thessi typiska eydimork sem madur ser i biomyndum; engin fjoll, engir steinar, bara gulur sandur og ulfaldar. Thar brunudum vid inn i midja eydimorkina og profudum thad sem heimamenn kalla ,,dunebashing". Their sem fylgdust med motosport thattunum a stod 2 a sinum tima vita ef til vill hvad vid er att. Thu keyrir jeppanum thinum eins hratt og thu getur upp sandhol og reynir ad velta ekki. Thad var otrulega magnad ad keyra i sandinum a 120 km hrada (engir vegir) i 43 stiga hita og sja ekkert nema sand og sandhola all leid ad sjondeilarhringnum. Um nottina svafum vid svo undir berum eydimerkurhimni. Vid attudum okkur a thvi ad vid vorum ekki alveg einir thegar vid voknudum morguninn eftir vid hanagal. I ljos kom ad i naeturmyrkrinu hofdum vid lagt bilnum vid beduina tjaldbudir.

I Wadi Khalid er fallegur dalur med dodlu- og mangotrjam og fersku vatni sem Omanar bada sig i i helgarfrium. Thar hittum vid nokkra Omana a okkar aldri sem budu okkar mat og sungu svo og trommudu ser og okkur til skemmtunar. Matarvenjur theirra eru svolitid serstakar. Vanalega er einn stor kommunu diskur fullur af hrisgrjonum og kjukling eda lambakjoti. Af thessum disk borda allir med puttunum (bara haegri hendi!) og skiptir engu tho ad sosu og jogurti se hellt yfir. Fyrir ovana verdur thetta mjog subbulegt.

I Ibra kiktum vid a markadinn sem var fullur af beduinum sem koma af Wahiba sondunum. Eldri menn eru margir girtir storum hnif og konurnar flestar med grimur sem lita grinlaust ut eins og batman griman. Thar fylgdumst vid med theim skipta a geitum fyrir dodlur og menn prutta vid byssusalann sem var med opinn bas a midjum markadinum. Hann vildi ekki selja mer riffil.

I Ras Al-Jinn saum vid skjaldbokur, sem verda yfir metri a lengd, allt ad 364 kg og 150 ara, verpa eggjum. Vid saum einnig nokkra unga klekjast ur eggjum og hlaupa i sjoinn. Likurnar a ad unginn finni sjoinn og sleppi vid randyr a leidinni thangad eru 1:1000.

A Jebel Achdar og Jebel Shams keyrdum vid haettulegust vegi sem eg hef nokkurn timan sed i 2000-3000 metra haed. Verst var thegar bremsurnar gafu sig a nidurleidnni. Thar hittum vid lika fataekasta folk landsins sem lifir a einhverskonar sjalfsthurftarbuskapi tharna i fjollunum vid vaegast sagt slaemar adstaedur. Hinn 30 ara Rashid sem byr enntha i litlu herbergi hja fodur sinum asamt helling af systkinum var svo almennilegur ad syna okkur eitthvad af svaedinu og kenna okkur a plonturnar og avextina sem folkid lifir a. Hann baud okkur svo inn i herbergid sitt i dodlur og med thvi. Sjaumst a Islandi inshallah!

Auk alls ad ofan attum vid heilarmargar anaegju stundir med heimamonnum med chai halib (mjolkurte) i annarri, pikkudum upp otalmarga puttaferdalanga, tokum upp lag i studioinu i land cruisernum, og margt, margt fleira. Thad tharf varla ad minnast a thad ad thegar madur gistir i bil svona lengi hefur madur ekki adgang ad hotel sturtum. Ad reyna ad thvo ser i sjonum var vont mśv.  

hitch

Puttaferdalangar

lost

Thratt fyrir skyrar vegamerkingar villtumst vid nokkrum sinnum

stoneman

Gandalfur? Nei, thetta er besti solumadur sem eg hef kynnst. Hann var halfblindur og heyrnalaus en tokst samt ad selja okkur steina sem hann hafdi tynt i fjallinu.

stones

Steinarnir godu

Fleiri myndir a www.flickr.com/photos/krissiogeysi


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband