27.4.2008 | 14:25
Islamska Lydveldid Iran?
Ad lenda a Imam Khomeini flugvellinum i Tehran er surrealisk tilfinning. Eftir ad hafa lesid um manninn og verk hans finnst manni thad svolitid eins og ad lenda a Adolf Hitler flugvellinum i Berlin.
Iranir eru einstaklega vinalegt folk, stundum of vinalegt. Thad lida sjaldnast meira en tvaer minutur a milli Persa sem eru aestir i ad aefa enskuna sina. Oftast eru samtolin svona:
Irani: Hello!
Islendingar: Hi...
Irani: How are you?
Islendingar: Fine thank you, how are you?
(Iraninn horfir hissa a Islendingana)
Islendingar: Nice to meet you.
Irani: O.K.
Thad er tho einstaklega sorglegt ad horfa upp a folkid (sem er vestraenna en flestir adrir mid-austurlandabuar) kugad af stjorn sem meirihluti landsmanna hatar. Sumir hafa jafnvel gengid svo langt ad segjast vonast eftir innras bandarikjamanna.
Eftir stutt stopp i storborginni Tehran kiktum vid i smabaeinn (300.000 ibuar) Kashan i mid-Iran. Thar kynntumst vid haskolanema sem syndi okkur baeinn og leiddi okkur i allan sannleikann um daglegt lif Irana. Thad sem brennur helst a ungun ironskum karlmonnum eru hinar frjalsu astir vesturlanda (skiljanlega). I Kashan kiktum vid i heimsokn i menntaskola fyrir drengi og fengum ad lita vid i enskutima. Menntaskolanemar fa 2 klst. a viku i ensku og er kunnattan oftast eftir thvi.
Naesta stopp var Esfahan. Vid gistum her hja hinum yndislegu persnesku systkinum Onnu og Benjamin. I gaerkveldi eldudum vid pasta saman asamt fleira godu folki og drukkum edal armenskan landa med.
Systkinin eru einstaklega frjalslynd og skemmtileg en hafa eins og adrir margar hryllingssogur af hinni naestum thvi Orwellsku ognarstjorn landsins ad segja. Benji hefur otal oft verid barinn og svivirtur af logreglunni vegna thess ad hann skartar glaesilegum baksidum harmakka og Anna hefur m.a. verid handtekin fyrir ad ganga ut a gotu med strak sem var hvorki brodir ne eiginmadur hennar. Hun thakkadi gudi fyrir ad hafa sloppid vid naudgun og ofbeldi i fangaklefanum, faestar stulkur eru svo heppnar. Thad tharf varla ad taka thad fram ad thau kaemust i mikil vandraedi ef yfirvold kaemust ad thvi ad thau seu ad hysa utlendinga.
Thratt fyrir ad Siminn hafi fullvissad okkur um gott simasamband i Iran virka simarnir ekki herna. Their sem thurfa sarlega ad na i piltana geta hringt i iranska numerid okkar 0098 (0) 936 880 1694
Athugasemdir
Halló elsku strįkar, žetta er ótrślegt sem žiš eruš aš upplifa bęši gott og slęmt eins og heimurinn er.Mér er umhugaš um žetta blessaš hugrakka fólk sem er aš taka įhęttu meš aš bjóša ykkur gistingu,en er um leiš aš ögra og mótmęla sķnum valdhöfum. Tjįningafrelsi og jafnrétti eru grundvöllur aš góšu samfélagi fólks.
Hafiš žaš gott og fariš varlega ķ žessu flókna samfélagi .
kvešja mamma Heiša
Heiša Jóhannsdóttir (IP-tala skrįš) 28.4.2008 kl. 20:29
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.