Imam Khomeini

Thessir faerslu aetla eg ad tileinka truarleidtoganum, einraedisherranum, fjoldamordingjanum, skaldinu og mannvininum Ayatollah Ruhollah Khomeini heitnum.  Nu hefur hann reyndar hlotid virdingartitilinn Imam Khomeini.

Khomeini komst til valda i januar 1979 thegar hann sneri til baka til Irans eftir ad hafa verid i utlegd fyrir ad hafna Shah-inum (konginum) i Iran. Ur vard islamska byltingin. Khomeini vildi skapa hid fullkomna islamska samfelag en sjalfur hafdi hann numid islomsk log i gudfraedi skola. Bylting thessi var vaegast sagt mjog blodug og voru their sem hofdu verid hlidhollir Shah-inum teknir af lifi auk allra theirra sem thottu ohlidhollir byltingunni. Lang mestur meirihluti Irana studdi thessa byltingu og samthykkti nytt stjornarfyrirkomulag thar sem stjorn landsins var sett i hendur attraeds gudfraedings. Thorfum lagabreytingum var komid a eins og theim ad laekka giftingaraldur kvenna ur 18 ara aldri nidur i 9 ara. Einnig var konum gert ad ganga med slaedu thar sem ekki matti sjast i eitt einasta har og refsingar a bord vid grytingu til dauda teknar upp fyrir hjuskaparbrot. Allskyns fleiri faranleg log voru sett sem takmorkudu frelsi einstaklingsins. Allt var ritskodad. Ritskodanir a sjovarpsefni og leikritum voru i hondum blinds manns. Allt sem var vestraent thotti sidlaust.

Ad sjalfsogdu hafdi verid mikil oanaegja med Shah-inn og blodug motmaeli brotist ut fyrir byltinguna en eg held samt ad flestir geti verid sammala thvi ad farid hafi verid ur oskunni i eldinn. Meirihluti theirra laga sem var komid a 1979 eru enn vid gildi, t.d. eru straetoar kynskiptir og ogift  por mega ekki sjast saman. Thad er reyndar buid ad haekka giftingaraldurinn upp i 13 ara.

Khomeini var duglegur i thvi ad taka folk af lifi fyrir minnstu sakir. Menntafolk var serstakur thyrnir i augum hans. Eitt skiptid var ollum helstu bokmenntafraedingum landsins bodid a radstefnu i Armeniu. I fyrstu bonnudu stjornvold theim ad fara en skiptu svo fljotlega um skodun og utvegadu theim meira segja rutu og bilstjora. A longum akstrinum sofnudu bokmenntafraedingarnir en voknudu svo vid thad a bilstjorinn hafdi var ut ur rutunni og var ad strita vid ad yta henni fram af bjargi. Their nadu ad koma ser ut.

Ayatollinn for mikinn i stridinu gegn Irak og hvatti unga Irana til thess ad forna ser og fa um leid orugga inngongu i paradis. Herdeildin sem sa um ad hreinsa jardsprengjusvaedi vard serstaklega vinsael.  Hlutverk hermannana (13 ara strakar) var ad labba yfir svaedin thangad til ad theim taekist ad eyda jardsprengju. Hvad eru 60 ar til eda fra a jordinni thegar manni er lofad dvol i paradis ad eilifu?

Khomeini atti ser annad ahugamal, skaldskap. Hans fallegustu verk eru ef til vill ljod til tengdadottur hans en thau er samt ekki jafn ahugaverd lesning og truarlegu fraediritin sem hann skrifadi. I einu theirra veltur hann upp theirri spurningu hvort madur megi borda kjot kjuklings sem hann hefur haft samfarir vid. Svarid: Nei, hvorki ma madurinn, fjolskylda hans ne hans nanasti nagranni borda kjuklinginn. Hins vegar ma nagranni thess sem naut asta med kjuklingnum borda hann ef hann byr 2 husum fra eda lengra. Thar hafidi thad. Madur getur imyndad ser ad Khomeini hafi legid vikum saman yfir Koraninum og odrum fraediritum adur en hann komst ad thessar nidurstodu.

Tho ad Khomeini hafi latist 1989 horfa vokul augu hans enntha nidur a Irana af otal plakotum og veggmyndum og minna tha a ad hegda ser sidsamlega.

Ayatollah Khomeini
 
Ayatollinn a godri stundu

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband