1.5.2008 | 09:00
Arthur og bilastaedaverdirnir
Eftir 8 vikur af stodugri samveru hofum vid felagarnir akvedid ad skipta lidi i nokkrar vikur. Thetta er ad sjalfsogdu gert i godu, vid vildum bara athuga hvernig thad er ad ferdast einn i framandi landi.
I gaer skildi eg thvi vid Krissa og allt draslid mitt i Esfahan. Eg helt nidur thjodveginn med ekkert nema litinn bakpoka og svefnpoka, palestinuklutinn minn ef thad gerir eydimerkurstorm, solgleraugu, Bob Dylan i eyrunum og sigarettu i munninum. Sitthvorum megin vid thjoveginn var eydimork eins langt og augad eygdi. Mer fannst eg vera mjog kul. Reyndar reyki eg ekki, fannst thad bara vid haefi ad thyggja sigarettu af hermanninum sem sat vid thjodveginn.
Planid mitt er sumse thad ad fara a puttanum austur ad landamaerum Afganistan, sidan sudur ad Persafloa og loks aftur til Esfahan ad saekja farangurinn minn. Thadan held eg svo i 24 tima rutuferd ad landamaerum Pakistan thar sem eg mun hitta Krissa, inshallah.
Adur en langt um leid var eg kominn upp i bil med 5 persneskum strakum a minum aldri og dansandi vid persnekst popp. Naest fekk eg far hja eldri hjonum ad smabaenum Na'in. Thar var eg aftur pikkadur upp af 2 monnum. Their skildu ekki farsiid mitt thannig ad eg syndi theim mida med nafni a baenum sem eg var ad fara i. Benji, godvinur minn fra Esfahan hafdi skrifad midann a farsi en af einhverri astaedu skrifadi hann nafnid a badhusi i baenum Na'in. Eg var thvi keyrdur ad litlu leirmursteinshusi i thessum smabae. Mer var svo fylgt nidur i kjallarann a thessu husi. Thar gekk eg inn a gamlan mann med sigarettu i kjaftinum sem var ad hamast vid ad thrifa tvo eldri menn. Ad sjalfsogdu stordu allir a langa hvita gaurinn sem stod fullklaeddur med bak- og svefnpoka i midju gufubadi. Thar sem eg sa ekki fram a ad geta utskyrt adstaedur a farsi sagdi eg "salam" og hradadi mer svo ut. Mennirnir sem keyrdu mig heldu ad eg vaeri brjaladur. Adur en eg kvaddi tha retti annar mer mida sem hann hafdi skrifad a:
IRAN = SHAH (kongur, var uppi fyrir byltinguna) = GOOD
IRAN = EMAM KHOMEINI = VERY BAD!
Eg kom til baejarins Yazd rett fyrir eitt ad nottu til og voru oll hotel lokud. Eg fann mer thvi hugganlega stad upp vid bilastaedahus og reyndi ad sofna thar. Thegar eg hafdi dottad i svona 20 minutur vaknadi eg vid thad ad tveir menn stodu yfir mer. I ljos kom ad their voru bilastaedaverdir og bjuggu i "ibud" inn i bilastaedahusinu. Their opnudu hlidid ad thvi og budu mer inn i ibudina sem var ekki meira en litid herbergi med tveimur beddum og mynd af Mekka. Tha kom i ljos ad their bjuggu fjorir tharna! Vid drukkum te og horfdum a hvor adra (their toludu enga ensku) i dagoda stunda. Their kolludu mig Arthur. Loks var mer bodinn annar beddinn a medan thrir theirra kurdu saman a takmorkudu golfplassinu. Thegar eg vaknadi i morgun baru their fram braud og te. Eg naut morgunmatarins og horfdi a utsynid ut um rimlagluggann; bilar sem voru lagdir i bilastaedahusinu. Eg hef maelt mer mot vid tha i kvold og aetla their ad syna mer borgina asamt enskumaelandi vini.
Utsynid ut bilastaedaibudinni
Bilastaedaibudin og morgunmaturinn sem fylgdi med. Tharna bua fjorir.
Athugasemdir
allamalla... tid ętlid aldeilis ad halda okkur hinum alveg į nįlum... ętladi bara ad lįta tig vita Kristjįn ad Bonnie 'Prince' Billy er ad koma til Århus 7. jślķ ef tig langar ad enda ferdina hjį mér ;) kossar og knśs
vilborg (IP-tala skrįš) 1.5.2008 kl. 14:03
HĘ, góša ferš Eysi frįbęr grein um Aja kallinn. Ég hefši nś prófaš gufubašiš af forvitni minni. kvešja mśtta og Grķmur.
sigrun (IP-tala skrįš) 1.5.2008 kl. 16:32
hahaha... allt ad gerast tharna hinum megin i persiu!
kristjangud (IP-tala skrįš) 1.5.2008 kl. 18:43
Bilastaedaverdir a Islandi hefdu gert thad sama. Klarlega.
beggi (IP-tala skrįš) 1.5.2008 kl. 23:12
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.