Tonlist

Eftir byltinguna 1979 var tonlist bonnud med logum i Islamska Lydveldinu Iran.

Einhverjum arum eftir byltinguna var farid ad leyfa einstaka tonlistarvidburdi. Tonlistin vard ad vera hofsom og thjodleg. Flytjendur mattu ekki syna nein svipbrigdi og theim tonleikagestum sem syndu einhverja tilburdi til ad njota tonlistarinnar var umsvifalaust hent ut.

Sidustu arin hefur Pernsesk popptonlist adeins farid ad birtast aftur en undir vokulum augum stjornvalda. Flestir Iranskir tonlistarmenn gera tho ut fra odrum londum til ad sleppa vid rit(ton)skodun.

Hip-hop nytur mikilla vinsaelda i Iran og thekktastur theirra sem rappar a farsi er Hichkas (einnig thekktur sem ,,godfather of persian rap") Haegt er ad finna einhver tondaemi a www.rapfa.com

En su tonlistarstefna sem rikisstjorninni thykir verst af ollum er (ad sjalfsogdu) thungarokk. I Tehran er vaxandi nedanjardarrokksena og ae fleiri snua ser i attina ad hordu rokki. Ekki fyrir alls longu voru fjolmargir thungarokkarar teknir af lifi fyrir ad breida ut trulausann bodskap.

Eg vona ad Hr.Ahmadinejad se ekki lika a moti ponktonlist...

ahmadinajad
Forsetinn rokkar feitt... eda hvad?

Annars er thad ad fretta ad sameining ferdalanganna tveggja sem sja um thessa sidu er aaetlud i kvold. Thad er Eythor sem kemur skridandi til baka med skottid a milli lappanna. Nanar um thad sidar.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband