11.5.2008 | 14:54
Zabol og Zahedan, I. hluti: A puttanum
Tha er eg (Arthur) nykominn "heim" a hotelid i Yazd eftir nokkra daga aevintyraferd um eydimerkur Irans thar sem eg for a puttanum ad landamaerum Afganistan a slodir hippa 7. og 8. aratugarins. Eg aetla ad reyna ad setja ferdasoguna nidur i nokkur stutt blogg fyrir tha lesendur siduna sem hafa stutt athyglissvid og vegna thess ad eg sjalfur nenni ekki ad skrifa allt i einu.
Ad fara a puttanum i Iran er mjog timafrekt. Ekki vegna thess ad enginn vill gefa ther far heldur vegna thess ad allir sem gera thad enda a ad bjoda ther heim til sin i mat. A einu heimilinu olli eg miklu uppnami thegar eg reyndi ad taka i hendina a husfreyjunni. Slikt gerir madur ekki a truudum heimilum i Islamska lydveldinu. A odru heimili bjo 40 ara madur med modur sinni. Eg bad um ad fa ad nota badherbergid og fylgdi hann mer inn og stod fyrir aftan mig a medan ad eg kastadi vatni. Thegar eg sneri mer vid hafdi hann klaett sig ur ad ofan og kveikt a sturtunni. Hann bad mig vinsamlegast um ad koma med ser i sturtu, annad vaeri mikil okurteisi vid modur hans. Eg afthakkadi og eftir miklar deilur sem nanast brutust ut i aflog saettist hann a ad eg faeri einn i sturtu, thad vaeri thad minnsta sem eg gaeti gert fyrir muttu gomlu. Eg slapp af heimilinu med hardfylgni og veit ekki enntha hvad manninum gekk til.
Thegar eg hafdi gengid i um klukkutima fra smabaenum Tabas gerdi thrumuvedur. I thau fau skipti sem thad rignir i eydimorkinni er ekkert til sparad. Thar sem regnstakkurinn minn er einhvers stadar a tjaldsvaedinu a Akureyri eftir verslunarmannahelgina 2005 vard eg fljott gegnum blautur. Skommu seinna rakst eg a hop afganskra flottamanna. Their voru reknir eins og geitahjord af hermonnum sem gengu a eftir theim og latnir halda i skyrtu mannsins fyrir framan. Svipud taktik og Kristjan notar a leikskolanum sem hann vinnur a.
Their sem keyrdu mig aleidis ad baenum Zabol sem er vid landamaeri Afganistan skiptust a ad segja Zabol halal (leyfilegt) eda Zabol haram (bannad). Allir sogdu Zabol khatar noq (haettulegt). Eg atti eftir ad komast ad hinu sanna...
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.