Zabol og Zahedan, II. hluti: H5N1?

Recovered_JPEG Digital Camera_409Zabol er litill baer, nanast innlimadur i Afganistan, og thar er ad finna allar tegundir smyglvarnings. Allt fra notudum sjonvarpsfjarstyringum til opiums og skotvopna fra nagrannalandinu. Flestir ibuarnir eru Afganar, goturnar fullar af bufenadi og a markadinum ma hvarvetna finna lykt af opiumreyk. Vid markadinn vard eg vitni ad slatrun a geit a islamskan (halal) mata. Fyrst var thulid yfir henni vers ur koraninum og hun sidan skorinn a hals. Af vidbrogdum skepnunnar ad daema er thetta frekar omannudleg adferd.

A gangi minum um bazarinn hitti eg a nokkra eldri menn sem budu mer i te og med thvi. Med thvi i thessu tilfelli var opium og yngsta dottir eins theirra. Eg thadi teid. Their foru svo med mig a vinnustad dotturinnar, syndu mer "gripinn" og heimtudu ad eg taeki mynd af henni.  

Eftir ruma viku an Kristjans var mer farid ad leidast ad ferdast einn og akvad thvi ad finna mer ferdafelaga. Valid stod a milli gullfisks, haenu eda geitar. Ulfaldi var of dyr. Eftir ad hafa pruttad vid nokkra gotusolumenn fann eg mer glaesilegt haesn, gulllitad og vo taep 5 kg.

A hotelinu sem eg gisti a i Zabol fekk eg konunglegar mottokur og dyrasti rettur matsedilsins var eldadur ofan i mig mer ad kostnadarlausu. Af vidbrogdum starfsmanna ad daema gaeti eg vel truad thvi ad eg se fyrsti vesturlandabuinn sem gistir thar.

DSC01646
Haenusolumadur
Recovered_JPEG Digital Camera_418
Lyklasmidurinn selur lika skotvopn

 

 

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband