12.5.2008 | 07:58
Zabol og Zahedan, III. hluti: I haldi raeningja
Seinni part dags i Zabol dro til tidinda:
Vid (eg og haenan) akvadum ad taka leigubil ad gomlu thorpi i nagrenninu. Leigubilstjorinn stoppadi a leidinni til ad pikka upp 2 vini sina (eins og tidkast) og baud annar mer opium tuggu sem eg neitadi. Their voru allir um thritugt, skeggjadir og i hefdbundum afgonskum/pakistonskum klaednadi. Bilstjorinn beygdi stuttu seinna af veginum, augljoslega a vitlaustum stad, og brunadi ut i eydimorkina. Thetta var greinilega enginn leigubill. Thegar their bonnudu mer med valdi ad taka upp myndavelina mina sa eg i hvad stefndi. Thad er litid mal ad gera thad sem monnum dettur i hug vid vitlausan turista sem er ad villast i logleysunni i Baluchistan eydimorkinni. Eg reyndi ad flyja ur bilnum a ferd en their sau til thess ad eg faeri ekki neitt. Billinn fylgdi engum sloda heldur brunadi eftir thurrum sandinum og mer var virkilega haett ad litast a blikuna. Loks var billinn stodvadur og eftir vaeg atok i aftursaetinu hofdu their af mer allan peninginn, lika thann sem eg hafdi falid i magabeltinu minu.
I midju klidum hropadi bilstjorinn ad mer i gegnum fuglagargid (haenan hafdi attad sig a gang mala): Moslem? I eitt af faum skiptum a aevi minni var eg fjotur ad hugsa og svaradi: Bale, Allahu achbar (ja, Gud er mikill), og hof svo ad thylja truarjatningu muslima a arabisku. Eitthvad mildadist hann vid thetta og skiladi mer nokkrum aurum fyrir rutufari til baka til Yazd. Eftir miklar deilur fellst hann svo a ad leyfa mer ad halda vegabrefinu minu og kreditkortum. Eg baud theim haenuna i kaupbaeti en their afthokkudu pent.
Thvi naest hrintu their mer ur bilnum og bentu mer a ad labba i burtu. Eftir smaspol leit eg til baka og sa ad their hofdu allir farid ur bilnum og tekid ur skottinu einhvern ilangan hlut sem eg nadi ekki almennilega ad greina. Eg ottadist hid versta og hljop eins og faetur togudu i felur a bak vid naesta sandhol. Skommu seinna heyrdi eg bilinn keyra i burtu og hef ekki sed tha sidan. Eg og fuglinn hofdum sloppid ad mestu likamlega heil.
Eg labbadi i um 40 minutur an thess ad sja til nokkurar byggdar. Utsynid var sandur eins langt og augad eygdi og nokkur tom skothylki sem lagu a vid og dreif i honum. Skv hitamaeli i rutu sem eg for i seinna um daginn var hitinn 40 gradur. Tha slapp haenan. Eg eyddi abyggilega 20 minutum i ad hlaupa bolvandi a eftir henni. Thegar eg hafdi loks fangad hana eftir vel heppnada skutlu var mer litid til hlidar a tvo hirdingja sem stodu ofan a sandhol og hofdu fylgst med eltingarleiknum. Their hofdu klut vafinn um andlitid thannig ad adeins sast i augun. I nagrenni Zabol er mikid af hirdingjaaetbalkum sem hafast vid i tjoldum i eydimorkinni. Their eru thekktir fyrir ad thjalfa kameldyr til thess ad flytja opium fra Afganistan og Pakistan i gegnum eydimorkina yfir til Iran. Their eru einnig thekktir fyrir ad vera vidskotaillir og hafa fjolmargir fallid i bardogum vid tha enda thykir thetta svaedi thad haettulegasta fyrir iranskan hermann. Eg spurdi tha um attina ad naesta bae. Their svorudu ekki med ordum heldur bentu mer i retta att og rettu mer sidan velthegna vatnsflosku. Eg gaf theim haenuna og burid i thakkargjof og svo skildust leidir. Hvorugur theirra hafdi sagt ord. Allt saman mjog surrealiskt. Eg labbadi i um 30 minutur adur en eg kom ovaent ad thjodveginum og var thar tilneyddur til thess ad "hukka" far aftur til Zabol. Thadan tok eg rutu til Zahedan thar sem aevintyrid helt afram. Meira um thad sidar.
Thegar eg hugsa til baka furda eg mig a thvi ad their hafi ekki losad sig vid mig fyrir fullt og allt thar sem eg hafdi sed framan i tha og nad ad skoda bilinn greinilega. Thad er litid mal ad losa sig vid oll sonnunargogn i eydimorkinni, serstaklega a svaedi sem her- og logregluyfirvold thora ekki ad fara a vegna thungvopnadra smyglara. Ef til vill vildu their ekki haetta a reidi guds (klaednadur og skegg theirra benti til ad their voru strangtruadir) thar sem eg var "islamskur brodir theirra".
Fjarhagslegatjonid af thessum oforum minum er toluvert. I Iran virka adeins ironsk debet/kreditkort vegna vidskiptabannsins og var eg thvi med heilmikid reidufe a mer. I heildina tapadi eg um 30.000 kr., allur sa peningur sem eg hafdi til radstofunar. Thvi verdum vid felagar thvi midur ad stytta dvol okkar herna og halda til Pakistans thar sem vestraenu plasti er betur tekid.
P.s. Eg gaefi mikid fyrir ad eiga ljosmynd af thvi thegar eg tel mig sja tha taka skotvopn ur skottinu og hleyp af stad med haenu i blau buri i haegri hendi.
Thetta hefdi getad farid verr
Athugasemdir
va! surealisk og fyndin raunarsaga. a madurad segja ad thu hafir verid heppinn?
gott ad radid virkadi; La Allaha Il Allah, Muhammad rasult Allah.
ertu tha byrjaduraftur ad vinna i yazd?
meira,meira!
Egill Bjarnason, 12.5.2008 kl. 09:38
Eysi žś hlżtur samt aš hafa nįš žį įgętis tani į rölti žķnu ķ eyšimörkinni!..........meina žaš er alltaf e-š jįkvętt viš alla hluti
Jói (IP-tala skrįš) 12.5.2008 kl. 18:40
Hę Eysi minn, sśrealistikst eša bara ķskaldur raunveruleiki? Komdu bara heill heim, hęnan er örugglega bśin aš fį nżtt heimilfang.
Kvešja mamma biš aušvita aš heilsa Krissa.
sigrun (IP-tala skrįš) 12.5.2008 kl. 20:06
Haha žś ert ķ bullinu. Ef žś hęttir žessu bulli ekki žį kem ég og sęki žig. Vona nś aš žeir hafi ekki ręnt sólvörninni žinni, vont aš brenna.
beggi (IP-tala skrįš) 12.5.2008 kl. 23:17
sko, eysi minn ég vil ekki aš spį mķn fari aš rętast... Žś manst eftir henni ekki satt ??
Jónsi (IP-tala skrįš) 13.5.2008 kl. 02:54
- og vaentanlega litid thytt ad aetla ad finna logreglustod og gefa skyrslu?
Eg er a thvi ad haenan hafi verid i vitordi med theim...
Goda ferd afram.
Herdis (IP-tala skrįš) 14.5.2008 kl. 14:15
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.