14.5.2008 | 14:34
Zabol og Zahedan, IV. hluti: Med vopnad fylgdarlid
Thegar eg steig ut ur rutunni i Zahedan komu hermenn hlaupandi ur ollum attum med velbyssur a lofti. Turistar eru vist ekki ohultir thar og voru their mer til verndar. Eg var tekinn til hlidar og latinn bida thangad til ad safnast hafdi saman nogu stort lid til thess ad fylgja mer thessa 500 m ad rutustodinni. Thegar thad loks nadist hafdi sidasta ruta dagsins farid og eg ekki med naegan pening fyrir hoteli. Eg var thvi settur a motorhjol asamt tveimur odrum hermonnum og keyrdur a naestu herstod thar sem eg atti ad gista.
Klukkan 10 um kvoldid fekk eg fyrstu maltid dagsins i motuneytinu. A bodstolnum var gamalt braud og ein sodin kartafla a mann. I Iran eru allir menn skyldadir til tveggja ara herthjonustu og fa their ekki vegabref fyrren henni er lokid. Thar af leidandi hafa faestir jafnaldrar okkar i Iran farid erlendis. Hinsvegar er haegt ad fresta herthjonustunni a medan ad madur klarar haskolanam sem flestir velja til thess ad fordast thessa tveggja ara frelsissviptingu adeins lengur. Thvi snaeddi eg thessa einu sodnu kartoflu innan um hag-, verk- og staerdfraedinga sem satu med velbyssur i fanginu.
Kvoldid for svo i ad skoda vopnaburid, horfa a korfubolta og raeda agaeti Kalishnikov riffilsins. Eg var latinn sofa i baenaherberginu, mullah logreglustodvarinnar til mikillar gremju, og reglulega bonkudu hermenn a dyrnar og spurdu hvort mer vaeri ekki sama tho thaer taekju eins og 5 knefoll i att ad Mekku.
Eg hafdi ekki sofid lengi thegar hermadur i tho nokkru uppnami ruddist inn i herbergid. Hann tilkynnti mer ad eg vaeri ekki oruggur her og yrdi fluttur annad. Frammi a bidstofunni stodu tveir alblodugir hermenn. Eg var thvi settur i bil asamt thungvopnudu lidi og keyrdur a adra stod. A leidinni stoppudum vid til thess ad handtaka mann sem virtist litid hafa af ser gert. Hin "herstodin" var litid hjolhysi i midbaenum og hvorugur starfsmadur hennar taladi ensku. Eitthvad samskiptaleysi var a milli stodvanna og hofdu their thvi ekki hugmynd um hvurn fjandann eg var ad gera tharna. Vid toku long og strong yfirheyrsla og badir leitudu grafalvarlegir a mer og i toskunni minni. Thegar vid kvoddumst tveimur timum seinna hofdum vid skipst a emailum og simanumerum og hvorugur red vid sig af hlatri. Eg var settur i nyjan bil og eftir stutt "patrol" um hverfid var eg sendur aftur a gomlu stodina.
14 tima rutuferdin til baka til Yazd var ad mestu leyti tidindalaus fyrir utan fifldjarfan flotta sem eg vard vitni ad a einu her "checkpoint-i". Thar kom bill brunandi a moti umferd i gegnum "checkpoint-id" og sa sem sat i farthegasaetinu frammi stokk utum gluggan a ferd. Svo hljop hann ad goddum sem hofdu verid lagdir yfir veginn og fjarlaegdi tha svo bilinn kaemist i gegn. Fyrir vikid uppskar hann tho nokkud af hoggum fra byssuskoftum hermannana i kring. Hann nadi samt ad hrinda theim i burtu og stokkva aftur innan um gluggann a bilnum sem hafdi komist i gegn. Eg gaeti truad thvi ad eitthvad magn af heroini hafi sloppid framhja iranska eftirlitinu i thetta skiptid.
Planid naestu daga er svona:
20 tima ruta ad landamaerum pakistans. Vonandi naum vid svo rutu thadan sama dag til Quetta i Mid-Pakistan. Su rutuferd aetti lika ad taka einhverju 20 tima. Semsagt, ekkert nema gledi framundan. Eins gott ad hlada iPodinn.
Athugasemdir
se eftir ad hafa ekki skroppid med
Egill Bjarnason, 15.5.2008 kl. 20:28
jats, tha hefdum vid getad borid fleiri haenur!
herdis (IP-tala skrįš) 16.5.2008 kl. 07:55
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.