17.5.2008 | 12:51
Rutufjor...
20 tima rutuferdin ad landamaerum Irans og Pakistans reyndist bara agaetis skemmtun. Volvo-inn var rumgodur og vegirnir finir.
Eftir ad hafa komid okkur yfir landamaerin thurftum vid ad bida heillengi eftir naestu rutu til Quetta. Landamaerabaerinn Taftan er (eins og langflestir landamaerabaejir) omurlegt skitapleis. Timinn for adallega i ad kenna pakistonum ad spila olsen olsen. Fyrir tilviljun hittum vid tho kunningja okkar fra Yazd, hollendinginn Henrik, sem einnig var a leidinni til Quetta.
Vid tok leidinlegasta rutuferd allra tima. Saetin voru svo throng ad economy class hja flugleidum vaeri eins og lazy-boy i samanburdi. Loftkaelingin virkadi ekki. Vegurinn var svo alveg a morkunum ad kallast vegur, adeins litill hluti var malbikadur. Thad sem bjargadi ferdinni voru tidar baenapasur og pakistonsk gledimusikin sem hljomadi alla leidina.
I fyrstu virdist Pakistan vera mun frumstaedara og fataekara en nagrannalondin i vestri. Skitugt og ogedslegt a einhvern vinalegan hatt. Sambland af ymsum menningarheimum (Mid-Austursins, Afghanistan, Indlands og Kina) skapar einstakan sudupott sem gerir Pakistanska menningu alveg serstaka.
k
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.