22.5.2008 | 14:28
Quetta
Hnausthykkur hassreykur fyllti vit okkar thegar ad vid gengum inn i handverksverslun Fazal Muhammads i Quetta. Hann hafdi fengid okkur inn i budina a theirri forsendu ad hann seldi baekur. Ju, hann seldi nokkrar skruddur, en urvalid var heldur ryrt. Nokkrar baekur a urdu, spennusaga a japonsku og eldgomul ferdahandbok um kina. Fazal baud okkur te og sagdi fra sjalfum ser a medan hann malladi svartan afganskan hassklump.
Hann fludi fra afganistan fyrir 30 arum og settist ad i Quetta. Stor hluti ibua borgarinnar eru samlandar hans sem fluid hafa stridsatok og ognarstjornir sidustu aratuga. Litid sem ekkert hefur verid gert fyrir thetta flottafolk og er fataektin thvi gridarleg, margir bua jafnvel enn i tjoldum eftir aratugi i landinu. Mikill fjoldi snyr ser ad eiturlyfjum til ad gera tilveruna baerilegri, en eiturlyf fra Afghanistan hreinlega flaeda um thetta smyglherad pakistan.
Bratt kom 10 ara sonur budareigandans inn med mjolkurteid og settist hlidina a fodur sinum sem a thvi augnabliki kveikti ser i jonunni og hresstist allur vid. Eftir ad hafa reykt tvaer hassfylltar sigarettur upp til agna vildi hann endilega syna okkur byssubud fraenda sins i nagrenninu. Fraendinn var gamall og krumpadur tannlaus stubbur sem hlo allan timann sem vid vorum inni i budinni. Vid fraeddumst um virkni skotvopna, byssukulur, hlaupstaerdir og ymislegt fleira nytsamlegt.
I Pakistan tharf ekki serstakt byssuleyfi til ad kaupa ser vopn og eiga thvi flestir byssu eda tvaer, byssubudir eru a hverju strai og a.m.k. 20 milljonir ologlegra skotvopna ad auki i landinu. Haegt er ad fa agaetis skammbyssu fyrir 5 thusund kall, ekki slaemur dill thad! Einn sonur gamla mannsins sagdi ad stjornvold gaetu ekki verndad ibuana svo ad their yrdu ad gera thad sjalfir, thessvegna vaeru byssurnar svo vinsaelar. Fleiri hafa tekid i sama streng. Logregluthjonn sem eg raeddi vid uthudadi gerspilltum stjornmalamonnum landsins sem gaefu skit i fataekari hluta ibuannda (sem er natturlega mikill meirihluti). Thetta orsakadi glaepi, mord og dopneyslu sem allt er ordid daglegt braud i Pakistan. Folk er buid ad missa tru a rettarkerfinu i landinu og sem daemi ma nefna ad aestur mugur limlesti tvo glaepamenn i Karachi um daginn eftir ad their hofdu sloppid itrekad undan rettvisinni. Logreglumadurinn sagdi ad kosningar vaeru tilgangslausar, allir frambjodendur vaeru jafn spilltir. Svolitid svona eins og ad velja milli kuks og skits.
Otrulegt en satt reyndi Fazal ekki ad selja okkur neitt, var svo rosalega anaegdur ad fa turista i budina i fyrsta skipti i morg ar. Vid kvoddum thennan vinalega furdufugl og flyttum okkur ut a lestarstod, thadan sem vid attum lest til Rawalapindi.
k
Athugasemdir
Sęlir,
Žetta er virkilega spennandi hjį ykkur og skemmtileg lesning, žar sem žetta er ekki beint svęši sem mašur hefur hugsaš sér aš feršast um į nęstunni - og ķ raun frįsögnin ekki hvetjandi, žó aš fólkiš sé yfirleitt vinveitt. Treysti ykkur til aš fara varlega og ekki śt ķ neina vitleysu ! Jóhann Hrafn (og viš öll) sendum žakkir til Kristjįns fyrir kortiš frį Ķran.
Bkv frį DK, JGJ og co..
Jóhann Gķsli (IP-tala skrįš) 23.5.2008 kl. 10:06
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.