Heyrt a interkaffihusi i Pakistan

Turisti: Wow, there was a huge suicidebombing in Islamabad!

Starfsmadur internetkaffihussins: No, it was only medium sized...

---

Folk virdist vera ollu vant herna og thegar bornar eru saman innlendar frettavefsidur vid mbl.is kemur i ljos ad adeins brot af sprengjuarasunum berast islendingum til eyrna. I dag letust t.d. thrir thegar tolf verslanir voru sprengdar upp, meirihlutinn geisladiskabudir. A thessu svaedi, i nagrenni Peshawar, rada Talibanar lofum og logum og hofdu their gefid verslanaeigendum vikufrest til thess ad fjarlaegja alla tonlist, mynbond og plakot ur budum sinum. Their hlyddu greinilega ekki.

I "sverdaversunum" i Koraninum er truudum skipad ad berjast gegn skurdgodadyrkendum (e. idolators) og hafa Talibanar tekid thessa barattu serstaklega alvarlega. Med mistulkunum og afbokunum a versum Koransins hafa their sumse komist ad theirri nidurstodu ad Gud tholi hvorki tonlist ne plakot.

Nu litur allt ut fyrir thad ad dagar Pervez Musharraf seu a enda eftir 9 ara einraedisstjorn med tilheyrandi spillingu, kosningasvindlum og mordum a andstaedingum. Musharraf var tho George W. Bush ad skapi enda for hann mikinn i "stridinu gegn hrydjuverkum" og fekk fyrir vikid haar fjarhaedir fra Bandarikjastjorn. Nyja stjornin hefur hinsvegar gert samning vid Talibana a thvi svaedi sem sprenginarnar attu ser stad og lofad theim ad hafa sin eigin Sharialog med tilheyrandi grytingum og utlimahoggvunum. Annar helmingur nyju stjornarinnar er Asif Ali Zardari, fyrrverandi eiginmadur Benazir Bhutto, sem sat i fangelsi i 8 ar vegna spillingar. Thad er enginn vafi a thvi ad nyja stjornin verdur spillt, spurning er bara hversu spillt hun verdur og hversu blodug valdaskiptin verda. Thad aetti ad koma i ljos 6. juni thegar thingid tekur til starfa.

A medan holdum vid felagarnir okkur fra stjornarbyggingum, veitingahusum thar sem stjornmalamenn borda, geisladiskabudum og kvikmyndahusum (thau hafa lika fengid hotunarbref fra bokstafstruarmonnum).

P.s. Heimamadurinn vid hlidin a mer var ad lesa um Island a wikipedia.org. Sidan for hann ad lesa um ny-nasisma og er i augnablikinu ad lesa um Lee Harvey Oswald... 

20020213-3

Perves og Goggi a godri stundu. Nu eiga their badir skammt eftir af stjornarferlinum og aettu thvi ad hafa naegan fritima til ad sprella saman.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman aš segja frį žvķ aš Lee Harvey Oswald kom til Ķslands 1962 og reyndi aš stofna nżnasista hreyfingu. Gekk ekki upp hjį kallinum. Hann fór žess vegna aftur til Bandarķkjanna og drap J.F.K ķ bręši sinni. Mįlinu lokaš, samsęri hvaš. Skjalfest.

beggi (IP-tala skrįš) 5.6.2008 kl. 20:58

2 identicon

Er ekkert aš frétta af ykkur? Bķš eftir fréttum. Kvešja Sigrśn

Sigrun (IP-tala skrįš) 10.6.2008 kl. 12:45

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband