Madrasha skolinn og fleiri aevintyri

Thad er ekki hverjum degi sem ad madur faer ad heimsaekja madrasha-skola, islamskan truarskola (nema natturlega ad madur se nemandi i thess konar skola). Vid attum pantad vidtal vid skolastjora og nemendur eins thessara umdeildu skola i utjadri Peshawar. Fjolmargir Madrasha skolar eru starfraektir i Pakistan og vidar i muslimaheiminum.

I thessum tiltekna skola eru 150 nemendur, sem ymist bua i skolanum og laera allan daginn eda maeta adeins i kvoldskola. Nemendurnir sem eru a aldrinum 12 til 25 ara thurfa ad hafa lokid akvednu grunnnami i almennum skola og fa tha inngang i Madroshuna. Namid tekur venjulega 8 ar og eftir thann tima eru nemandinn ordinn Mulla og getur kennt odrum um Islam og stjornad ymsum truarlegum athofnum.

Nemendurnir eru margir hverjir ur fataekum truudum fjolskyldum og ymsir koma langt ad. Flestir byrja a ad laera koraninn utanbokar og tekur thad u.th.b. 2 ar (3 ar ef thu ert latur var okkur sagt). Svo laera menn islamska heimspeki, arabisku, lesa utskyringar a koraninum og ymislegt fleira.

Madrasha stofnanirnar hafa undanfarid oft verid sakadar um ad studla ad hrydjuverkum og odru ofbeldi. Thessu visar skolastjorinn a bug og sakar vestraena fjolmidla um rogburd og lygar. Hann fordaemir sjalfsmordsarasir og segir thaer engan veginn samraemast koraninum. Hann vildi tho ekki utiloka thad ad sjalfsmordsprengjuvargar faeru til himnarikis thar sem ad their vaeru ad gera thad eina sem their gaetu, flestir hofdu misst fjolskyldur og lifibraud i adgerdum bandarikjamanna. Hann taladi um fridarbodskap Islam og eins og flestir Pakistanar taladi hann um George Bush sem mesta hrydjuverkamanninn.

Vid raeddum ymisleg malefni vid skolastjorann og nemendurna, baedi vardandi skolann sjalfan og Islam almennt. Thad var skemmtilegt og fraedandi spjall og svaradi hann ymsum spurningum sem hafa brunnid a okkur i langan tima.

Eftir heimsoknina i skolann kiktum vid i Pakistanskt brudkaup sem okkur hafdi verid bodid i ut a gotu kvoldinu adur. Adeins karlmenn voru a svaedinu, konurnar heldu sina veislu innan veggja heimilisins. Vid vorum ad sjalfsogdu heidursgestirnir og snaeddum vid hlid fodur brudgumanna (their voru tveir) og rikustu manna svaedisins. Ad sjalfsogdu var ekkert afengi a svaedinu en gridarlegt magn af Mountain Dew-i (sem er vinsaelasti gosdrykkurinn her). Skemmtilegast thotti Eysa ad nokkrir veislugestir maettu med byssurnar sinar i brudkaupid, skotvopn thykja mikid stodutakn i landinu.

I odrum frettum er thad ad vid fljugum til Kastrup CPH thann 26.juni med stuttu stoppi a Deathrow flugvelli i London. I Danaveldi mun eg virkilega baeta fyrir bjorskort sidustu manada a Hroarskelduhatidinni. Eysi mun ad ollum likindum bara halda sig a Nordurbru enda getur hann omogulega imyndad ser ad yfirgefa muslimann.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló, žetta var įhugaverš heimsókn hjį ykkur,eru engir tungumįlaöršugleikar ?

Góšar fréttir aš žiš eruš įkvešnir aš snśa heim....

sautjįnda jśnķ kvešjur hę hó og jibbijei.

knśs og kvešjur

Heiša

Heiša mamma (IP-tala skrįš) 17.6.2008 kl. 22:07

2 identicon

Ahhh...

žó aš žetta sé augljóslega bśiš aš vera ótrślega skemmtilegt (og fįrįnlega gaman aš lesa um ferširnar hér) og žiš oršnir žśsund sinnum veraldarvanari en t.d. ég verš ég aš segja aš žaš er gott aš vita af ykkur į "heim"leiš

góša ferš kśtar :)

Erla (IP-tala skrįš) 18.6.2008 kl. 20:09

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband