16.7.2009 | 11:49
Fra Reykjavik til Dhaka
Flugvelar, lestar, rutur, ferjur ad ogleymdum vognum ymist knunum af hjolum eda hlaupandi Indverjum og Bengolum eru medal thess sem thurfti til ad flytja eitt stykki Islending til Bangladesh. Flugvel er an efa mest ospennandi kosturinn. Mer finnst thad halfgert svindl ad setjast upp i blikkdos, horfa a vondar biomyndir og stiga svo ut hinum megin a hnettinum. Vagnarnir eru skemmtilegir en madur getur ekki annad en vorkennt manngreyinu sem hleypur med mann. Baksheesh-id (thjorfeid) sem eg gef theim er oftast i rettu hlutfalli vid svitablettinn a bakinu theirra. Thad er hinsvegar best i lest. Ferdalag med lest er allt i senn romantiskt, thaegilegt og odyrt. Mann- og dyralifid i henni er jafn skrautlegt og thad sem thrifst vid teinana og folki er skipulega radad eftir rikidaemi og stett i vagnana, their rikustu ad sjalfsogdu fremst. Utsynid utum gluggann er ahugaverdara en nokkur flugvela b-mynd og reglulega kemur chai wallah (te strakur) sem beygir sig og bugtar og spyr: Chai sahib? Ekta nylendu stemning. Thetta sagdi Paul Theroux um lestarferdalog:
,,Railways are irresistible bazaars, smoking along perfectly level no matter what the landscape, improving your mood with speed and never upsetting your drink".
Eg tok morgunrutuna fra Kolkata i Indlandi til Dhaka og fekk thvi ad fylgjast med Kolkata vakna. A gangstettinni var varla haegt ad thverfota fyrir sofandi folki, oft heilu fjolskyldurnar saman i hnipri. Adrir voru frumlegri og svafu a bilthokum, i vognum og kerrum eda ofan a markisum. Faestir voru med eitthvad skyli yfir hofdinu og thad i midju monsoon timabilinu. Her og thar spigsporudu gamlir karlar um med lak um mittid, bumbuna uti og tannbursta i kjaftinum. Nykomnir ur morgun sturtunni i naestu laekjarspraenu.
A landamaerum Indlands og Bangladesh beid venjulega vegabrefa thrasid. Einn madur sat bak vid skrifbord og tok vid vegabrefinu og i kringum hann stodu 10 ahugamenn um afgreidslu landvistarleyfa. Sidan hnakkrifast allir, fleiri baetast i hopinn og rifast meira thangad til ad loksins litur sa sem tok vid vegabrefinu a mig og spyr: Ireland? Eg segi ja og fae stimpil. Svona gekk thetta fyrir sig badum megin vid landamaerin.
Annars var eg ad klara fyrsta vinnudaginn minn rett i thessu en lykillinn ad ibudinni minni brotnadi i skranni og thvi sit eg fastur a thessu netkaffihusi. I ibudinni er reyndar ekki mikid ad finna; dynu, kalt vatn, kakkalakka og Hollending. Rafmagnid kemur og fer thegar thvi hentar.
Eg mun myndskreyta thetta blogg vid fyrsta taekifaeri.
P.s. Rutan min maetti fil a thjodveginum rett fyrir utan Dhaka sem var gedveikt.
P.p.s. Aetla ad enda thetta a quote-i fra Mark Twain um Indverja sem eg rakst a fyrir longu og mer vard oft hugsad til i Kolkata:
,,It's a curious people. With them all life seems to be sacred except human life."
Utum lestargluggann
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.