Kalash folkid

Thad var endurnaerandi eftir 3 manudi i muslimaheiminum ad koma i Kalasha dalanna i Nord-vestur landamaerafylkinu i Pakistan.

Kalash folkid er famennur thjodflokkur med frumstaed truarbrogd sem hefur haldid sig i thremur afdolum a Chitral svaedinu allt fra timum Alexanders Mikla (sagan segir ad thau seu afkomendur hermanna hans). Thad er otrulegt ad folkid hafi haldid i tru sina og menningu thratt fyrir itrekadar tilraunir muslima til ad sida thad til. 

Kalash folkid adhyllist truarbrogd sem ganga ad mestu leyti ut ad slatra geitum (til heidurs gudunum), halda tryllt party (til heidurs gudunum) thar sem dansad er og drukkid vin. Konur eru alitnar ohreinar (serstaklega a blaedingum, tha eru thaer sendar i einangrun i serstakt hus i utjadri baejarins) og fa adeins nokkrum sinnum a ari sjens til ad vera jafnretthaar korlunum. Thaer klaedast allar hefdbundnum Kalash klaednadi sem er einstaklega litrikur og skemmtilegur.

Adeins i staersta baenum er rafmagn ad fa (a kvoldin) en engan sima er ad finna a ollu svaedinu. Thad eru adeins 20 ar fra thvi ad almennilegur vegur var lagdur til dalanna fra nagrannaborginni Chitral. A veturna lokast vegurinn osjaldan i allt ad tvaer vikur i senn fyrir fannfergi. Thad var adeins tha sem ibuarnir sau ser thann kost vaenstan ad taka upp notkun peninga sem var othekkt fyrirbaeri (eda allavega onotad) fram ad thvi. Heimamenn eru flestir sattir vid sitt, tho ad sumir flytji til borganna i von um betra lif halda sig flestir i hinum rolegu, einfoldu og afskekktu heimkynnum sinum.

Hver Kalasha storfjolskylda lifir i einskonar kommunufyrirkomulagi. Skemmtilegt er ad ordin fraendi og fraenka eru ekki i ordabok aettflokksins en fraenkur og fraendar eru kollud braedur og systur, fodurbreadur og systur eru mamma og pabbi, og allt gamalt folk i fjolskyldunni eru afi og amma.

Eftir ad ferdamenn uppgotvudu hina einstaedu menningu Kalash folksins hafa Muslimar flutt sig naer thvi og lifa thessir tveir truarbragdaflokkar i nokkud godri satt.  I sveitum Chitra-herads er astandid tho ekki eins og best verdur a kosid, fyrir utan rafmagns og simaleysi er atvinna af mjog skornum skammti, adeins 30% ibuanna hafa fasta atvinnu. Hinir virdast gera litid annad en ad reykja hass allan daginn. Veturnir eru vist enntha letilegri ad sogn heimamanns. 

Heimsoknin i dalina var vissulega mognud thratt fyrir ad myflugurnar hafi sott ospart i gaedablod Eysa. 

Myndir eru ad hladast inn og aesispennandi frasagnir fra Peshawar eru naest a dagskranni! Usss...

 k

 

 

Dsc01868

 

Kalash-fjolskylda i fullum skruda. Konurnar eru ekki mjog hrifnar af myndatokum en vid fengum ad taka nokkrar myndir. Pakistanskir kunningjar okkar voru ekki jafn heppnir, kerlingarnar kostudu steinum i tha thegar ad their gerdu sig liklega til ad smella af.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband