Flottamannabudir

Adur en eg kvarta naest yfir thvi ad vinnan min se of erfid eda leidinleg aetla eg ad hugsa til krakkanna i mursteinaverksmidjunni i afgonsku flottamannabudunum i Peshawar. Oftast vinnur oll fjolskyldan saman vid thad ad mota, baka og flytja mursteina undir berum himni i sumarhitanum sem getur farid upp i 50 gradur. Einhver laug thvi ad mer ad vid brennsluofnana faeri hann upp i 80 gradur, tala sem eg gaeti vel truad eftir ad hafa stadid vid einn slikan. Vinnutiminn er 10 timar a dag, 7 daga vikunnar. Fyrir ad framleida 1000 mursteina fast rumar 300 kronur, peningur sem faeda a fjolskyldu sem getur samanstadid af 20 manns. Thvi thurfa allir sem geta ad leggja hond a ploginn sem thydir ad fyrir yngstu medlimi fjolskyldunnar gefst enginn timi fyrir skola.

 Flestir thessara flottamann fludu i kringum 1979 thegar Afganistan atti i stridi vid Sovetrikin. Vid hittum fyrir fyrrverandi kennara og loggu sem sogdust vel geta hugsad ser ad snua aftur til heimalandsins en gaetu ekki sokum peninga- og eignaskorts. Auk thess neydast margir til thess ad taka lan hja vinnuveitendanum vegna slysa eda veikinda og eru thvi bundnir i vinnu. 

Vid utjadur thessarar leireydimerkur var ad finna storan, skuggsaelan gard med throskudum plomum. Eg og Krissi stalumst i nokkrar og tokum med til baka i verksmidjuna en thratt fyrir obaerilegan hita vildi enginn thyggja thaer. "Vid bordum ekki stolinn mat", var okkur sagt.  


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband