30.3.2008 | 11:28
Libanon i myndum
Eftir ruma viku i Libanon erum vid aftur komnir til Amman. Hofum svo sem ekkert ad gera her nema ad reyna ad fa vegabrefsaritun til Irans (sem er haegara sagt en gert).
Beirut, stadurinn til ad vera a.
Ut um alla Beirut voru oryggisgirdingar og hermenn, her er eg flaektur i einni theirra.
Jad, samkynhneigdi gestgjafinn okkar a strondinni i Byblos (Jebel).
Eysi threytti frumraun sina a snjobretti rett fyrir utan Beirut. Hann syndi thad strax ad hann er natturutalent i greininni og brunadi itrekad nidur Baby 1 brekkuna.
Jolasveinninn? Neeeeii, Thetta er hinn aedislega vinalegi foringi Hizbollah samtakanna, Hassan Nasrallah.
Hommacrewid hans Jads, ad tjilla med theim var svona eins og ad hanga med 13 ara stelpum. Mjog skemmtilegir.
Fleiri myndir eru komnar www .flickr.com/krissogeysi
(UPPFAERT: Slodin er audvitad http://www.flickr.com/photos/krissiogeysi/ )
Bloggar | Breytt 31.3.2008 kl. 21:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 21:34
Beirut
I dag: Strondin
A morgun: menningarferd
Hinn: Skidi
Annars fara dagarnir adallega i thad ad reyna ad finna ut kynhneigd gestgjafans Jad og lesa baekur, tvo einstaklega intellektual ahugamal okkar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2008 | 21:26
Do you love islam?
WARNING: Tripoli remains extremely dangerous and is emphatically NOT safe for tourists. Those who are going there on business are strongly advised to consult their own government first, and have an armed guard with them. Otherwise don't even think of traveling here. |
Paskadegi eyddum vid felagarnir i smabaenum Tripoli i Lebanon og skodudum thar markadi og moskur en Tripoli thykir vera sa stadur sem mest gaetir islamskra ahrifa i Lebanon. Tripoli er einnig talinn hofudborg saetindanna og gengum vid a lagid og fengun okkur besta is sem vid hofum smakkad. Romantisk stund. Sidan baud gamall kall sem sat ut a gotu okkur ad drekka kaffi med ser. Eftir ad hafa tyllt okkur nidur hja honum opnadi hann spjallid a setningunni: ,,Do you love islam?" Verandi i landi Hizbollah thordum vid ekki odru en ad svara jatandi.
Nuna erum vid staddir i Beirut, hofudborg Lebanon. Thar er astandid ekki alveg eins og best vaeri a kosid thvi landid hefur verid an forseta i 3 manudi. Einn flokkur hefur valdid ad nafninu til en stjornarandstadan hefst vid i tjoldum i midbaenum til ad vekja athygli a malstad sinum. Einstaka sinnum sydur upp a milli thessara flokka og hafa thau atok nanast lamad landid. Allir framkvaemdir eru stopp og ferdamannaidnadur hefur hrunid. Thad stoppar tho ekki heimamenn i ad njota lifsins og skemmta ser i thessari mest vestraenu borg Mid-Austurlanda enda hefur hun verid kollud Paris Austursins.
Vid gistum hja godvini okkar Jad sem er upprennandi kvikmyndastjarna her i landi og leikur i einhverri arabiskri sapuoperu. I gaerkvoldi skall svo a thrumuvedur. Eda thad heldum vid thangad til i ljos kom ad thetta voru ,,bara" sprenginar og velbyssuskot. Thegar vid litum utum gluggann a blokkaribud Jads matti sja skotin thjota yfir husthokin. Helviti mognud sjon i nattmyrkrinu. I dag vorum vid a rolti um midbaeinn og tha hofst skothridin a nyjan leik. I thetta skiptid vorum vid umkringdir half sprengdum og sundurskotnum husum thannig ad skothridin bergmaladi allt i kringum okkur. Frekar othaegileg tilfinning thvi manni fannst eins og skotin vaeru ad koma ad manni ur ollum attum. Hermennirnir allt i kringum okkur voru lika farnir ad setja upp hjalmana og vid vorum thvi alvarlega farnir ad huga ad thvi ad leyta okkur skjols. Vid komumst tho heim heilir a hufi og i ljos kom ad menn hefdu liklega bara verid a skjota upp i loftid. I Lebanon fagna menn nefnilega ekki raedum med klappi, their skjota. Thad var astaedan fyrir skothrid gaerkvoldsins. I dag var raedan svo endurtekin i utvarpi og thvi ekki annad haegt en ad fagna henni aftur med videigandi skothrid. Thad er thvi alltaf aramotastemmning i Lebanon.
Fleiri myndar koma svo mjog fljotlega.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
18.3.2008 | 18:10
Syrland i myndum
Eins og adur sagdi eru myndir fra egyptalandi og jordaniu mogulega glatadar (ad minnsta kosti thar til vid komum heim) en her er komin myndasyrpa fra Syrlandi!
Heili
djupsteikur heili
Bashir og Kristjan
Kenndu bornunum ad bidja
Hammam
I matarbodi i Hama
fleiri myndir a http://www.flickr.com/photos/krissiogeysi/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.3.2008 | 20:46
5 hlutir i menningu mid-austurlanda sem ad islendingar aettu ad taka upp
1. Guddomleg dyrkun a thjodhofdingjum
2. Ad gagnkynhneigdir karlmenn leidist a gotum uti
3. Ad bjoda alla utlendinga velkomna (og helst spyrja tha ad nafni)
4. Ad tjilla grimmt med vatnspipu i annarri og te i hinni
5. Ad nota flautuna i umferdina (vid oll moguleg og omoguleg taekifaeri)
og maaaargt fleira
kvedja fra Damascus
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
13.3.2008 | 18:03
Jordania
Planid var ad setja inn myndir nuna eftir ad vid komumst i almennilega nettengingu en sa draumur virdist ekki ganga upp. Minniskortid sem inniheldur allar myndirnar hingad til i ferdinni er nefnilega med eintomt vesen. Aetludum ad lata skrifa myndirnar a disk en gaejinn sem sa um thad hefur greinilega fokkad einhverju upp og nu vill kortid bara formatta sig (= eyda ollum myndunum). Thannig ad thad mun bida betri tima.
Eftir Cairo skelltum vid okkur i 9 tima rutuferd i gegnum Sinai eydimorkina ad strandbaenum Nuweiba. Thar attum vid romatiska kvoldstund i strakofa a midri strondinni. Krissi var bitinn um thad bil 40 sinnum af hungradri moskitoflugu sem herjadi ad mestu a andlitid hans og leit hann thvi ut eins og bolugrafinn unglingur naestu dagana. Fra Nuweiba tokum vid ferju yfir Rauda hafid (thad opnast thvi midur adeins fyrir gydingum) til strandbaejarins Aqaba i Jordaniu og hittum thar um bord furdulegan Fransmann, enn furdulegri spaenska konu, leidinlegt ukrainskt par og otrulega steikta Japana (og audvitad araba).
Eftir ad vid komum til Aqaba eyddum vid kvoldinu med Japonunum og komumst ad thvi ad thjodsagan er sonn, Japanir gera engan greinarmun a L-i og R-i. Setning kvoldsins var klarlega: Do you speak any ENGRISH!?
Eftir Aqaba fludum vid sidmenninguna og forum i Bedouina thorpid Wadi Rum thar sem Arabiu Lawrence helt til og leiddi arabisku uppreisnina. Tharna hittum vid fyrir meistarann Mohammed og sannreyndum adra thjodsogu, allir Arabar heita Mohammed. Fra thessu thorpi forum vid i 12 km langa ulfaldaferd i Bedouina tjaldbudir. Thar:
- Donsudum vid erotiska dansa vid innfaedda karlmenn, thad thykir vist edlilegt tharna.
- Kynntumst 2 jafnoldrum okkar sem voru klaeddir eins og oliufurstar
- Svafum undir stjornubjortum eydimerkurhimninum
- Hlustudum a gamlan tannlausan bedouina ref syngja og spila gamla thjodsongva
- Urdum uppiskroppa med vatn og villtums i midri eydimorkinni i 35 stiga hita
- Kynntumst snilldar folki
- O.m.fl.
Thadan heldum vid til Petra asamt meistaranum Ryan. Deildum herbergi med honum a hoteli thar i bae og hittum meira gott folk. Saman skelltum vid okkur i 10 tima gongu um rustir Petru (sja mynd) med tilheyrandi fjallaklifri og annarri areynslu. Okkur Islendingum tokst ad sjalfsogdu ad brenna heiftarlega.
I dag komum vid til Amman, hofudborgar Jordaniu, eftir stopp i Dauda hafinu (ju madur flytur og, ju, thad er vont ad fa vatnid i augun) og a toppi Mt. Nebo thadan sem Moses horfdi yfir heilaga landid og do 120 ara. Hedan er planid groflega:
Syrland - Lebanon - hugsanlega Israel og Palestinusvaedin - Sameinudu furstadaemin - Oman - (Yemen) - Iran - Pakistan - Indland - Nepal - Kina - Sudaustur Asia ef timi gefst.
Ma'a salama!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2008 | 14:54
Cairo
I dag er thridji dagurinn okkar i Cairo. Borgin spannar eiginlega allan lysingarordaskalann. Vid erum farnir ad thekkja borgina agaetlega enda bunir ad tynast oft a dag. Allir Egyptar eru tilbunir ad segja manni til vegar en hingad en hingad til hefur enginn theirra haft rett fyrir ser. Thad er lika erfidara en madur heldur ad rata, thegar madur skilur engar gotumerkingar.
Umferdin er liklega thad sem einkennir borgina mest, klarlega mesta gedsyki sem ad vid hofum nokkrun timann komist i faeri vid. I rauninn engar umferdarreglur og algjort kaos. Einn vegfarandi kenndi okkur ad komast yfir gotuna... ,,look up to the sky, close your eyes, pray to allah and walk over'' Ef einhver hefur spilad tolvuleikjaklassikina frogger er thetta nakvaemlega svoleidis.
I gaer forum vid i party i heimahusi hja ameriskum nemendum cairo-haskola, belgiskum stelpum og starfsmanni hostelsins okkar. Svoendudum vid uppi a 5 stjornu hoteli vid bakka Nilar med frabaert utsyni og eintoma gledi
A morgun holdum vid svo afram med rutu til Nuweiba sem er vid rauda hafid og tokum sidan ferju yfir til Aqaba i Jordaniu. Folk sem ad vid hefum kynnst her er storhneikslad a thvi stuttan tima vid tokum i landinu, en aetli thad se ekki bara tha god astaeda til ad koma aftur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
4.3.2008 | 19:31
Island - Kaupmannahofn - Brussel - Cairo
Eftir langa og stranga ferd sem innihelt medal annars: Veikindi, Egypska bok, ponnukokur, tvo belgiska bjora, undarlegan svefnstad, Ali Hussein og arabiskan straeto erum vid komnir til Cairo.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)