Færsluflokkur: Bloggar

Ætli hún hafi orðið fyrir slíkri meðferð?

Allan þann tíma sem ég var í Dhaka gaf ég aðeins einum betlara pening. Það var þessi stúlka: 

 Betlari í Dhaka
 Hún bjó í strigapokatjöldunum við lestarteinana sem sjást í bakgrunni. Ég hitti hana á hverjum morgni þegar ég stytti mér leið þarna yfir til að komast í vinnuna.

 


mbl.is Aflimaði börn og leigði þau til betlara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loksins monsoon

,,One day it started raining, and it didn`t quit for four months. We been through every kind of rain there is. Little bitty stingin` rain... and big ol` fat rain. Rain that flew in sideways. And sometimes rain even seemed to come straight up from underneath."

- Forrest Gump

 A thridjudaginn var vard eg vitni ad mestu rigningu i Bangladesh sidan 1956. Tiu manns letust og thusundir voru fastir a heimilum sinum, thar a medal eg og herbergisfelagar minir.

banglap1
Flod

Eg sa hann

Ja, eg sa lengsta solmyrkva aldarinnar og er bara nokkud montinn. Eg
veit allavega ad Saevar stjornufraedikennari ofundar mig. Heimamonnum
stod hins vegar algjorlega a sama og ekki einn einasti Bengali leit til
himins thegar myrkur settist yfir borgina. Fjolmargir logdu samt nidur
vinnu til thess ad stara a okkur hvita folkid.
mbl.is Milljónir fylgdust með sólmyrkva
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kinahverfid i Kolkata o.fl.

img_0891_880529.jpg
 
 
img_0893.jpg  
 
 
img_0900.jpg  
 
 
img_0907.jpg  
 
 
img_0910.jpg  
 
 
img_0921.jpg  
 
 
img_0935.jpg 

Blogg um vedur

Thetta segir vedurfrettastofa BBC:

Friday day weather       

Heavy Rain Shower
  • Heavy Rain Shower
  • Max: 32°C 90°F
  • Sunrise: 05:21

 ...og svona er spain naestu daga og hefur verid sidustu vikur

Mig grunar ad vedurfrettamenn BBC setji thess spa inn og haldi henni thar thangad til monsoon timabilinu likur. En their hafa rangt fyrir ser. I dag var varla sky a himni og thad hefur ekkert rignt a mig sidan ad eg kom til Dhaka.  


Fra Reykjavik til Dhaka

Flugvelar, lestar, rutur, ferjur ad ogleymdum vognum ymist knunum af hjolum eda hlaupandi Indverjum og Bengolum eru medal thess sem thurfti til ad flytja eitt stykki Islending til Bangladesh. Flugvel er an efa mest ospennandi kosturinn. Mer finnst thad halfgert svindl ad setjast uimg_0883.jpgpp i blikkdos, horfa a vondar biomyndir og stiga svo ut hinum megin a hnettinum. Vagnarnir eru skemmtilegir en madur getur ekki annad en vorkennt manngreyinu sem hleypur med mann. Baksheesh-id (thjorfeid) sem eg gef theim er oftast i rettu hlutfalli vid svitablettinn a bakinu theirra. Thad er hinsvegar best i lest. Ferdalag med lest er allt i senn romantiskt, thaegilegt og odyrt. Mann- og dyralifid i henni er jafn skrautlegt og thad sem thrifst vid teinana og folki er skipulega radad eftir rikidaemi og stett i vagnana, their rikustu ad sjalfsogdu fremst. Utsynid utum gluggann er ahugaverdara en nokkur flugvela b-mynd og reglulega kemur chai wallah (te strakur) sem beygir sig og bugtar og spyr: Chai sahib? Ekta nylendu stemning. Thetta sagdi Paul Theroux um lestarferdalog: 

,,Railways are irresistible bazaars, smoking along perfectly level no matter what the landscape, improving your mood with speed and never upsetting your drink". 

Eg tok morgunrutuna fra Kolkata i Indlandi til Dhaka og fekk thvi ad fylgjast med Kolkata vakna. A gangstettinni var varla haegt ad thverfota fyrir sofandi folki, oft heilu fjolskyldurnar saman i hnipri. Adrir voru frumlegri og svafu a bilthokum, i vognum og kerrum eda ofan a markisum. Faestir voru med eitthvad skyli yfir hofdinu og thad i midju monsoon timabilinu. Her og thar spigsporudu gamlir karlar um med lak um mittid, bumbuna uti og tannbursta i kjaftinum. Nykomnir ur morgun sturtunni i naestu laekjarspraenu.

A landamaerum Indlands og Bangladesh beid venjulega vegabrefa thrasid. Einn madur sat bak vid skrifbord og tok vid vegabrefinu og i kringum hann stodu 10 ahugamenn um afgreidslu landvistarleyfa. Sidan hnakkrifast allir, fleiri baetast i hopinn og rifast meira thangad til ad loksins litur sa sem tok vid vegabrefinu a mig og spyr: Ireland? Eg segi ja og fae stimpil. Svona gekk thetta fyrir sig badum megin vid landamaerin. 

Annars var eg ad klara fyrsta vinnudaginn minn rett i thessu en lykillinn ad ibudinni minni brotnadi i skranni og thvi sit eg fastur a thessu netkaffihusi. I ibudinni er reyndar ekki mikid ad finna; dynu, kalt vatn, kakkalakka og Hollending. Rafmagnid kemur og fer thegar thvi hentar. 

Eg mun myndskreyta thetta blogg vid fyrsta taekifaeri. 

P.s. Rutan min maetti fil a thjodveginum rett fyrir utan Dhaka sem var gedveikt. 

P.p.s. Aetla ad enda thetta a quote-i fra Mark Twain um Indverja sem eg rakst a fyrir longu og mer vard oft hugsad til i Kolkata:

,,It's a curious people. With them all life seems to be sacred except human life."  

img_0859.jpg

 Utum lestargluggann

 


A vegum uti

Er i Kolkata. A leidinni til Bangladesh. Mun kenna ensku og staerdfraedi i Dhaka. Kolkata er skitug. Meira sidar.

 

img_0836_880491.jpg

 

Heathrow

 

-e


Pearl Continental sprengt

Þá hafa þessir fantar sprengt upp einu almennilega loftkældu bygginguna í Peshawar. Hótelið hafði meira segja sína eigin rafstöð og var því ekki háð duttlungum pakistanska rafmagnsins sem aðeins lætur á sér kræla í örfáa klukkutíma á sólarhring. Þegar hitinn og rakinn var við það að buga okkur leituðum við skjóls í þessari glæsibyggingu á sama tíma fyrir ári síðan (sjá http://www.ahlanwasahlan.blog.is/blog/ahlanwasahlan/entry/568126/). Þá höfðu stjórnvöld nýlega skrifað undir samning við talibana í von um að þeir yrðu til friðs gegn því að þeir fengju að troða á mannréttindum íbúa Swatdalsins án ríkisafskipta.

Annars er það í fréttum að ég held til Bangladess í byrjun júlí og mun ábyggilega hafa frá einhverju að segja á þessu málgagni okkar austurlandafara. Stay tuned! 

 

-e


mbl.is Tala látinna hækkar í Peshawar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sagan endalausa...

Við erum komnir heim. Það er svo leiðinlegt að segja það að þetta blogg dróst um rúma 2 mánuði.

Ég er búinn að hlaða inn á netið hljóðupptöku af samtalinu sem við áttum við skólastjóra Madrasha-skóla í Peshawar í Pakistan (rétt við landamæri Afghanistans). Hægt er að ná í upptökuna á http://www.zshare.net/audio/17800060a439edad/ Samtalið er á mp3 formi og er 90mb.

Við höfum endurheimt eitthvað af glötuðu myndunum en myndavélarnum sem týndust var aldrei skilað.

Svo vil ég einnig benda þeim sem hafa ennþá áhuga á sögunni okkar, eða kynæsandi röddum okkar, að við verðum gestir meistara Felixar Bergssonar í Helgarvaktinni á morgun (20.sept).

Mexíkó, Afganistan, Pakistan og samgönguvika
Á laugardaginn verður flakkað um heiminn í Helgarútgáfunni, nýkominni heim frá Færeyjum. Fyrsta stopp er Mexíkó. Þar dvelja hjónin Atli Rafn Sigurðarson og Brynhildur Guðjónsdóttir og undirbúa nýtt leikverk um listakonuna Fridu Kahlo. Atli Rafn verður í símanum og spjallar um Fridu, mann hennar Diego Rivera, mexíkóska matargerð og sköllótta hunda. Næsta stopp er Afganistan og Pakistan. Tveir ungir menn, Kristján Guðjónsson og Eyþór Magnússon fóru í sannkallaða ævintýraför og könnuðu heiminn. Þeir rákust á Talibana og lentu í ýmsum uppákomum sem þeir segja hlustendum Helgarútgáfunnar frá. Þá gefa þeir ýmis ráð varðandi skipulag ferðar sem þessarar. Samgönguvika stendur nú yfir og er almenningur hvattur til að velta fyrir sér öðrum samgöngumátum en bílnum. Við ræðum málið við sannkallaðan hjólagarp sem kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Tónlistin verður ljúf, Felix kíkir í laugardagsblöðin og íþróttir helgarinnar koma við sögu. Helgarútgáfan - fróðleiksfús flakkari, aðeins á Rás 2!
Tekið af www.ruv.is
IMG_1710

Utvarp Pakistan

Fyrir nokkrum dogum gerdum vid felagar okkur ferd i hofudstodvar Radio FM 103 i Pakistan. Astaedan var su ad i fjorda skiptid sidan ad vid yfirgafum hinn vestraena heim tapadist minniskort fullt af myndum. Akvedinn adili heimtadi nefnilega ad geyma myndavelina i opnum rassvasa thratt fyrir itrekadar avitanir fra skynsamari helming tvieykisins. Ur vard ad myndavelin datt ur vasanum i aftursaetid a rickshaw; vagn sem er hannadur fyrir tvo en tug manns er trodid i og er dreginn af motorhjoli. I Lahore eru um thad bil trilljon rickshaw bilstjorar, allir med hnefasitt skegg og kollhufu og bar thvi leit okkar ad hinum eina sanna litinn arangur. Stadradnir i ad eiga einhverjar myndir eftir thetta fjogurra manada ferdalag akvadum vid thvi ad auglysa eftir henni hja staerstu utvarpsstod borgarinnar.

Vinir okkar hja FM 103 vildu allt fyrir okkur gera og utvorpudu tilkynningunni undir eins. Enntha hefur ekkert heyrst en vid erum hoflega bjartsynir. Ef einhver a leid um Pakistan a naestunni tha hofum vid lofad 5000 rupiur i fundarlaun!

E.s. Their sem vilja benda okkur a thad ad vid hefdum att ad skrifa myndirnar a disk geta sleppt thvi. Vid skrifudum myndirnar og diskurinn bortnadi.

E.e.s. Thad tharf varla ad taka fram hver er hinn kaerulausi og hver er hinn skynsami... 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband