FarsiMaFarsi

Thad er ohaett ad segja ad Iranir seu farsimaod thjod (eins og reyndar allar mid-austurlandathjodir). Thegar ad eg syni odyra Nokia siminn minn er avalt hlegid, enda getur hann litid annad en hringt og svarad (ju, og spilad yatzee).

Menn taka simann upp vid oll moguleg taekifaeri t.d. til thess ad taka myndir, spila musik (naestum alltaf My Heart Will Go On med Celine Dion), skipta um hringiton eda syna ymisskonar myndir og myndbond. Daemi um myndir/myndbond sem Iranir eiga a simanum sinum:

  • Imam Hussein, dyrdlingur Sjita-muslima, einhver sagdi ad hann vaeri Mel Gibson i Braveheart Sjita.
  • Mekka (klassiskt)
  • Mynd af farsimaeigandanum med ferdamanni (i morgum tilfellum madur sjalfur)
  • Klam eda annad erotiskt efni
  • Hadsmyndbond af forsetanum

Thad tharf heldur ekki ad spjalla lengi vid heimamenn adur en their bidja um simanumerid hja manni. Thar af leidandi er fjoldinn allur af Mid-Austurlandabuum med numerid manns. Faestir hafa samband en thonokkrir senda sms reglulega. Hamid fra Kashan sendi thessi skilabod klukkutima eftir ad vid yfirgafum baeinn:

Birth is start of life, Beauty is art of life, Love is part of life, death is last of life, but friendship is heart of life...

og Hani i Isfahan, sem vid raeddum vid i 10 minutur, sendi thetta:

A special coffe for U! I mixed it with friendship and happiness but no sugar, because I know you are already so sweet!

Talandi um vinalegt folk.


9 vikur

Vid Eythor veltum thvi fyrir okkur i byrjun ferdar hve langur timi myndi lida thangad til ad vid raekjumst a islendinga fyrir einskaera tilviljun. Svarid vid thessari spurningu er greinilega 9 vikur.

Fyrir orfaum dogum hitti Eysi sunnlenska ferdalanginn Austurlanda-Egil a internetkaffi i Yazd og i dag thegar ad eg var nykominn inni hina storkostlegu Persepolis heyrdi eg kunnulegan hreim. Eg laumadist naer thangad til ad eg var ordinn alveg viss. Ju, thetta var hid ilhyra. Tharna var maettur hopur Islendinga a ferdalagi um Iran.

Fraegd okkar Eythors hafdi borist theim til eyrna og spurdu thau hvor okkar eg vaerir, Arthur eda hinn. Eg sagdist vera hinn.

Eg nadi tho litid ad spjalla vid thau enda skall a hressileg rigning (fyrsta urkoman fra thvi ad vid yfirgafum Island) og fronverjarnir urdu ad thjota ut i rutu.

Xerxes
Thad voru Persakonungarnir Darius og Xerxes sem letu byggja Persepolis. Svona leit sa sidarnefndi ut i hinni otrulega sogulega rongu og and-persnesku hollywoodmynd 300.

Mer er spurn...

...hvernig svona otrulega margir gotusalar geta lifad af thvi ad selja fjarstyringar.

.


Adflutt vinnuafl, seinni hluti

Fyrir ekki svo longu skrifadi eg um adflutt vinnuafl i furstadaemunum. Thad sama er upp i teningnum i Iran. Thadan kemur vinnuaflid reyndar alla leidina fra Islandi. Eg hef nefnilega radid mig i vinnu a hoteli i eydimerkurbaenum Yazd. Thad fyndna er ad eg er ekki eini Islendingurinn sem vinn herna. A sama hoteli vinnur hann Egill en vid hittumst fyrir tilviljun a netkaffi i baenum.

Fyrsti vinnudagurinn minn var i morgun. Eg thjonadi til bords, vaskadi upp og kom adeins ad eldamennskunni. Specialty-id mitt er ad gera dodlumjolkurhristinga. Eg byrjadi klukkan 06:30 i morgun og mer reiknast til ad i allt muni eg vinna i um 13 tima i dag. Ad launum fae eg mat og bedda i kommunu herberginu. Skv. utreikningum minum jafngildir thad ad fa um 80 kr a timann. Se fram a ad eg verdi her i nokkra dag og nyti mer frikeypis faeduna.

Gaerdagurinn var hins vegar frekar furdulegur. Mer var bodinn gisting heima hja 25 ara Irana. Hann skutladi mer heim til sin a motorhjolinu sinu thar sem eg losadi mig vid bakpokann minn, fekk lykil ad ibudinni og helt svo aftur ut.  Ad sjalfsogdu gleymdi eg hvar hann atti heima. Eg sa thvi ekki annan kost faeran en ad rolta thangad sem eg helt ad vaeri hverfid hans og profa mig afram. Iranar taka thvi med otrulegu jafnadargedi thegar their koma ad Islendingi vid utidyrahurdina sina med lykil i skranni ad hamast vid ad opna hana. Thegar for ad dimma urdu heimamenn hinsvegar adeins tortryggnari og ad lokum vard eg ad forda mer ur hverfinu eftir ad hafa reynt ad opna flest allar dyr thar med lyklunum sem eg hafdi. Loks tokst mer tho med hjalp godra manna a hotelinu sem eg er ad vinna a ad hafa upp a felaga minum.

 

 
DSC01456
 
Medan Eythor vinnur ser inn fyrir faedu og husaskjoli hengur onytjungurinn
Kristjan i Esfahan asamt Benjamin og Onnu
 
 

 
DSC01422
 
Vid felagarnir saman i Esfahan 

 


Esfahan

A medan Eythor ferdast um a puttanum og lendir i aevintyrum sit eg heima og slaka a. Eg hef sest ad i ibud vina okkar, systkinanna Onnu og Benjamins.

Sidustu daga hef eg gert litid annad en ad rolta um borgina, spila tonlist (muslimski nagranninn gengur af goflunum thegar ad vid syngjum imagine), lesa, borda og sofa. Allt i godra vina hopi. Thad er erfitt ad finna jafn yndislegt og skemmtilegt folk og Onnu og Ben og thvi erfitt ad yfirgefa thau.

Eins og persneska skaldid Hafez sagdi er eini timinn sem ekki fer til spillis sa sem eytt er med vinum.

 Eg aetla tho ad halda i sudur a morgun til Shiraz, thar sem hina fornu borg Persepolis er ad finna.

 

 


Arthur og bilastaedaverdirnir

Eftir 8 vikur af stodugri samveru hofum vid felagarnir akvedid ad skipta lidi i nokkrar vikur. Thetta er ad sjalfsogdu gert i godu, vid vildum bara athuga hvernig thad er ad ferdast einn i framandi landi.

I gaer skildi eg thvi vid Krissa og allt draslid mitt i Esfahan. Eg helt nidur thjodveginn med ekkert nema litinn bakpoka og svefnpoka, palestinuklutinn minn ef thad gerir eydimerkurstorm, solgleraugu, Bob Dylan i eyrunum og sigarettu i munninum. Sitthvorum megin vid thjoveginn var eydimork eins langt og augad eygdi. Mer fannst eg vera mjog kul. Reyndar reyki eg ekki, fannst thad bara vid haefi ad thyggja sigarettu af hermanninum sem sat vid thjodveginn.

Planid mitt er sumse thad ad fara a puttanum austur ad landamaerum Afganistan, sidan sudur ad Persafloa og loks aftur til Esfahan ad saekja farangurinn minn. Thadan held eg svo i 24 tima rutuferd ad landamaerum Pakistan thar sem eg mun hitta Krissa, inshallah.

Adur en langt um leid var eg kominn upp i bil med 5 persneskum strakum a minum aldri og dansandi vid persnekst popp. Naest fekk eg far hja eldri hjonum ad smabaenum Na'in. Thar var eg aftur pikkadur upp af 2 monnum. Their skildu ekki farsiid mitt thannig ad eg syndi theim mida med nafni a baenum sem eg var ad fara i. Benji, godvinur minn fra Esfahan hafdi skrifad midann a farsi en af einhverri astaedu skrifadi hann nafnid a badhusi i baenum Na'in. Eg var thvi keyrdur ad litlu leirmursteinshusi i thessum smabae. Mer var svo fylgt nidur i kjallarann a thessu husi. Thar gekk eg inn a gamlan mann med sigarettu i kjaftinum sem var ad hamast vid ad thrifa tvo eldri menn. Ad sjalfsogdu stordu allir a langa hvita gaurinn sem stod fullklaeddur med bak- og svefnpoka i midju gufubadi. Thar sem eg sa ekki fram a ad geta utskyrt adstaedur a farsi sagdi eg "salam" og hradadi mer svo ut. Mennirnir sem keyrdu mig heldu ad eg vaeri brjaladur. Adur en eg kvaddi tha retti annar mer mida sem hann hafdi skrifad a:

IRAN = SHAH (kongur, var uppi fyrir byltinguna) = GOOD

IRAN = EMAM KHOMEINI = VERY BAD!

Eg kom til baejarins Yazd rett fyrir eitt ad nottu til og voru oll hotel lokud. Eg fann mer thvi hugganlega stad upp vid bilastaedahus og reyndi ad sofna thar. Thegar eg hafdi dottad i svona 20 minutur vaknadi eg vid thad ad tveir menn stodu yfir mer. I ljos kom ad their voru bilastaedaverdir og bjuggu i "ibud" inn i bilastaedahusinu. Their opnudu hlidid ad thvi og budu mer inn i ibudina sem var ekki meira en litid herbergi med tveimur beddum og mynd af Mekka. Tha kom i ljos ad their bjuggu fjorir tharna! Vid drukkum te og horfdum a hvor adra (their toludu enga ensku) i dagoda stunda. Their kolludu mig Arthur. Loks var mer bodinn annar beddinn a medan thrir theirra kurdu saman a takmorkudu golfplassinu. Thegar eg vaknadi i morgun baru their fram braud og te. Eg naut morgunmatarins og horfdi a utsynid ut um rimlagluggann; bilar sem voru lagdir i bilastaedahusinu. Eg hef maelt mer mot vid tha i kvold og aetla their ad syna mer borgina asamt enskumaelandi vini.

DSC01467

Utsynid ut bilastaedaibudinni

DSC01470

Bilastaedaibudin og morgunmaturinn sem fylgdi med. Tharna bua fjorir.


Imam Khomeini

Thessir faerslu aetla eg ad tileinka truarleidtoganum, einraedisherranum, fjoldamordingjanum, skaldinu og mannvininum Ayatollah Ruhollah Khomeini heitnum.  Nu hefur hann reyndar hlotid virdingartitilinn Imam Khomeini.

Khomeini komst til valda i januar 1979 thegar hann sneri til baka til Irans eftir ad hafa verid i utlegd fyrir ad hafna Shah-inum (konginum) i Iran. Ur vard islamska byltingin. Khomeini vildi skapa hid fullkomna islamska samfelag en sjalfur hafdi hann numid islomsk log i gudfraedi skola. Bylting thessi var vaegast sagt mjog blodug og voru their sem hofdu verid hlidhollir Shah-inum teknir af lifi auk allra theirra sem thottu ohlidhollir byltingunni. Lang mestur meirihluti Irana studdi thessa byltingu og samthykkti nytt stjornarfyrirkomulag thar sem stjorn landsins var sett i hendur attraeds gudfraedings. Thorfum lagabreytingum var komid a eins og theim ad laekka giftingaraldur kvenna ur 18 ara aldri nidur i 9 ara. Einnig var konum gert ad ganga med slaedu thar sem ekki matti sjast i eitt einasta har og refsingar a bord vid grytingu til dauda teknar upp fyrir hjuskaparbrot. Allskyns fleiri faranleg log voru sett sem takmorkudu frelsi einstaklingsins. Allt var ritskodad. Ritskodanir a sjovarpsefni og leikritum voru i hondum blinds manns. Allt sem var vestraent thotti sidlaust.

Ad sjalfsogdu hafdi verid mikil oanaegja med Shah-inn og blodug motmaeli brotist ut fyrir byltinguna en eg held samt ad flestir geti verid sammala thvi ad farid hafi verid ur oskunni i eldinn. Meirihluti theirra laga sem var komid a 1979 eru enn vid gildi, t.d. eru straetoar kynskiptir og ogift  por mega ekki sjast saman. Thad er reyndar buid ad haekka giftingaraldurinn upp i 13 ara.

Khomeini var duglegur i thvi ad taka folk af lifi fyrir minnstu sakir. Menntafolk var serstakur thyrnir i augum hans. Eitt skiptid var ollum helstu bokmenntafraedingum landsins bodid a radstefnu i Armeniu. I fyrstu bonnudu stjornvold theim ad fara en skiptu svo fljotlega um skodun og utvegadu theim meira segja rutu og bilstjora. A longum akstrinum sofnudu bokmenntafraedingarnir en voknudu svo vid thad a bilstjorinn hafdi var ut ur rutunni og var ad strita vid ad yta henni fram af bjargi. Their nadu ad koma ser ut.

Ayatollinn for mikinn i stridinu gegn Irak og hvatti unga Irana til thess ad forna ser og fa um leid orugga inngongu i paradis. Herdeildin sem sa um ad hreinsa jardsprengjusvaedi vard serstaklega vinsael.  Hlutverk hermannana (13 ara strakar) var ad labba yfir svaedin thangad til ad theim taekist ad eyda jardsprengju. Hvad eru 60 ar til eda fra a jordinni thegar manni er lofad dvol i paradis ad eilifu?

Khomeini atti ser annad ahugamal, skaldskap. Hans fallegustu verk eru ef til vill ljod til tengdadottur hans en thau er samt ekki jafn ahugaverd lesning og truarlegu fraediritin sem hann skrifadi. I einu theirra veltur hann upp theirri spurningu hvort madur megi borda kjot kjuklings sem hann hefur haft samfarir vid. Svarid: Nei, hvorki ma madurinn, fjolskylda hans ne hans nanasti nagranni borda kjuklinginn. Hins vegar ma nagranni thess sem naut asta med kjuklingnum borda hann ef hann byr 2 husum fra eda lengra. Thar hafidi thad. Madur getur imyndad ser ad Khomeini hafi legid vikum saman yfir Koraninum og odrum fraediritum adur en hann komst ad thessar nidurstodu.

Tho ad Khomeini hafi latist 1989 horfa vokul augu hans enntha nidur a Irana af otal plakotum og veggmyndum og minna tha a ad hegda ser sidsamlega.

Ayatollah Khomeini
 
Ayatollinn a godri stundu

 


Islamska Lydveldid Iran?

Ad lenda a Imam Khomeini flugvellinum i Tehran er surrealisk tilfinning. Eftir ad hafa lesid um manninn og verk hans finnst manni thad svolitid eins og ad lenda a Adolf Hitler flugvellinum i Berlin.

Iranir eru einstaklega vinalegt folk, stundum of vinalegt. Thad lida sjaldnast meira en tvaer minutur a milli Persa sem eru aestir i ad aefa enskuna sina. Oftast eru samtolin svona:

Irani: Hello!
Islendingar: Hi...
Irani: How are you?
Islendingar: Fine thank you, how are you?
(Iraninn horfir hissa a Islendingana)
Islendingar: Nice to meet you.
Irani: O.K. 

Thad er tho einstaklega sorglegt ad horfa upp a folkid (sem er vestraenna en flestir adrir mid-austurlandabuar) kugad af stjorn sem meirihluti landsmanna hatar. Sumir hafa jafnvel gengid svo langt ad segjast vonast eftir innras bandarikjamanna. 

Eftir stutt stopp i storborginni Tehran kiktum vid i smabaeinn (300.000 ibuar) Kashan i mid-Iran. Thar kynntumst vid haskolanema sem syndi okkur baeinn og leiddi okkur i allan sannleikann um daglegt lif Irana. Thad sem brennur helst a ungun ironskum karlmonnum eru hinar frjalsu astir vesturlanda (skiljanlega). I Kashan kiktum vid i heimsokn i menntaskola fyrir drengi og fengum ad lita vid i enskutima. Menntaskolanemar fa 2 klst. a viku i ensku og er kunnattan oftast eftir thvi. 

Naesta stopp var Esfahan. Vid gistum her hja hinum yndislegu persnesku systkinum Onnu og Benjamin. I gaerkveldi eldudum vid pasta saman asamt fleira godu folki og drukkum edal armenskan landa med.

Systkinin eru einstaklega frjalslynd og skemmtileg en hafa eins og adrir margar hryllingssogur af hinni naestum thvi Orwellsku ognarstjorn landsins ad segja. Benji hefur otal oft verid barinn og svivirtur af logreglunni vegna thess ad hann skartar glaesilegum baksidum harmakka og Anna hefur m.a. verid handtekin fyrir ad ganga ut a gotu med strak sem var hvorki brodir ne eiginmadur hennar. Hun thakkadi gudi fyrir ad hafa sloppid vid naudgun og ofbeldi i fangaklefanum, faestar stulkur eru svo heppnar. Thad tharf varla ad taka thad fram ad thau kaemust i mikil vandraedi ef yfirvold kaemust ad thvi ad thau seu ad hysa utlendinga.

Thratt fyrir ad Siminn hafi fullvissad okkur um gott simasamband i Iran virka simarnir ekki herna. Their sem thurfa sarlega ad na i piltana geta hringt i iranska numerid okkar 0098 (0) 936 880 1694


Prince of Persia

Eftir rumar 7 vikur i arabaheiminum er kominn timi til ad halda afram. Vid fljugum til Iran i fyrramalid med furstaflugfelaginu Etihad (sem hefur thad hogvaera markmid ad verda besta flugfelag i heiminum). 

Til ad spara pening verdur sofid a flugvellinum i Muskat, vid erum ordnir svo vanir othaegileum svefnadstaedum ad thad getur ekki gengid illa.

Planid i Iran er nakvaemlega ekkert, en vid hofum hugsad okkur ad nyta tha 30 daga sem vid megum vera i landinu.

2430979231_18d1aea9f1


Eysi tok thessa mynd af omonskum krokkum i fjallathorpinu Hatt. Stuttu seinna koma gamall kall og bolvadi honum i sand og osku.


Med sand í ...

Tha erum vid loks komnir af 7 daga roadtrippi um Oman thar sem vid keyrdum heila 2200 Km. Thvi midur eigum vid engar myndir af fyrri helmingi ferdarinnar thokk se meistaranum sem stal myndavelinni okkur medan vid fengum okkur sundsprett i Wadi Shab, dalnum thar sem eina manneskjan sem vid saum var gamall geitahirdir. Vid efum storlega ad hann se sokudolgurinn.

Eftir naeturdvol undir berum himni i fyrrnefndum dal og sundsprett i anni (thar sem vid fundum helli sem haegt var ad synda i og sem foss rann ut i) var forinni haldid a Wahiba sanda. Thar letum vid fyrst reyna a Land Cruiserinn okkar. Wahiba sandarnir eru thessi typiska eydimork sem madur ser i biomyndum; engin fjoll, engir steinar, bara gulur sandur og ulfaldar. Thar brunudum vid inn i midja eydimorkina og profudum thad sem heimamenn kalla ,,dunebashing". Their sem fylgdust med motosport thattunum a stod 2 a sinum tima vita ef til vill hvad vid er att. Thu keyrir jeppanum thinum eins hratt og thu getur upp sandhol og reynir ad velta ekki. Thad var otrulega magnad ad keyra i sandinum a 120 km hrada (engir vegir) i 43 stiga hita og sja ekkert nema sand og sandhola all leid ad sjondeilarhringnum. Um nottina svafum vid svo undir berum eydimerkurhimni. Vid attudum okkur a thvi ad vid vorum ekki alveg einir thegar vid voknudum morguninn eftir vid hanagal. I ljos kom ad i naeturmyrkrinu hofdum vid lagt bilnum vid beduina tjaldbudir.

I Wadi Khalid er fallegur dalur med dodlu- og mangotrjam og fersku vatni sem Omanar bada sig i i helgarfrium. Thar hittum vid nokkra Omana a okkar aldri sem budu okkar mat og sungu svo og trommudu ser og okkur til skemmtunar. Matarvenjur theirra eru svolitid serstakar. Vanalega er einn stor kommunu diskur fullur af hrisgrjonum og kjukling eda lambakjoti. Af thessum disk borda allir med puttunum (bara haegri hendi!) og skiptir engu tho ad sosu og jogurti se hellt yfir. Fyrir ovana verdur thetta mjog subbulegt.

I Ibra kiktum vid a markadinn sem var fullur af beduinum sem koma af Wahiba sondunum. Eldri menn eru margir girtir storum hnif og konurnar flestar med grimur sem lita grinlaust ut eins og batman griman. Thar fylgdumst vid med theim skipta a geitum fyrir dodlur og menn prutta vid byssusalann sem var med opinn bas a midjum markadinum. Hann vildi ekki selja mer riffil.

I Ras Al-Jinn saum vid skjaldbokur, sem verda yfir metri a lengd, allt ad 364 kg og 150 ara, verpa eggjum. Vid saum einnig nokkra unga klekjast ur eggjum og hlaupa i sjoinn. Likurnar a ad unginn finni sjoinn og sleppi vid randyr a leidinni thangad eru 1:1000.

A Jebel Achdar og Jebel Shams keyrdum vid haettulegust vegi sem eg hef nokkurn timan sed i 2000-3000 metra haed. Verst var thegar bremsurnar gafu sig a nidurleidnni. Thar hittum vid lika fataekasta folk landsins sem lifir a einhverskonar sjalfsthurftarbuskapi tharna i fjollunum vid vaegast sagt slaemar adstaedur. Hinn 30 ara Rashid sem byr enntha i litlu herbergi hja fodur sinum asamt helling af systkinum var svo almennilegur ad syna okkur eitthvad af svaedinu og kenna okkur a plonturnar og avextina sem folkid lifir a. Hann baud okkur svo inn i herbergid sitt i dodlur og med thvi. Sjaumst a Islandi inshallah!

Auk alls ad ofan attum vid heilarmargar anaegju stundir med heimamonnum med chai halib (mjolkurte) i annarri, pikkudum upp otalmarga puttaferdalanga, tokum upp lag i studioinu i land cruisernum, og margt, margt fleira. Thad tharf varla ad minnast a thad ad thegar madur gistir i bil svona lengi hefur madur ekki adgang ad hotel sturtum. Ad reyna ad thvo ser i sjonum var vont múv.  

hitch

Puttaferdalangar

lost

Thratt fyrir skyrar vegamerkingar villtumst vid nokkrum sinnum

stoneman

Gandalfur? Nei, thetta er besti solumadur sem eg hef kynnst. Hann var halfblindur og heyrnalaus en tokst samt ad selja okkur steina sem hann hafdi tynt i fjallinu.

stones

Steinarnir godu

Fleiri myndir a www.flickr.com/photos/krissiogeysi


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband